Veftré Print page English

Íslensku leiklistarverðlaunin árið 2006:



Sýning ársins:
Leiksýningin Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen í leikgerð Baltasars Kormáks í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Leikstjórn annaðist Baltasar Kormákur.


Leikskáld ársins:
Hugleikur Dagsson fyrir leikverkið Forðist okkur í sviðssetningu CommonNonsense og Leiklistardeildar
Listaháskóla Íslands.


Leikstjóri ársins:
Baltasar Kormákur fyrir leikstjórn í leiksýningunni Pétur Gautur í sviðssetningu Þjóðleikhússins.


Leikari ársins í aðalhlutverki:
Hilmir Snær Guðnason fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Ég er mín eigin kona í sviðssetningu Leikhússins Skámána í samstarfi við Menningar- og listastofnun Kormáks og Skjaldar.


Leikkona ársins í aðalhlutverki:
Ólafía Hrönn Jónsdóttir fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Pétur Gautur í sviðssetningu Þjóðleikhússins.


Leikari ársins í aukahlutverki:
Ingvar E. Sigurðsson fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Pétur Gautur í sviðssetningu Þjóðleikhússins.


Leikkona ársins í aukahlutverki:
Brynhildur Guðjónsdóttir fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Pétur Gautur í sviðssetningu Þjóðleikhússins.


Leikmynd ársins:
Börkur Jónsson fyrir leikmynd í leiksýningunni Fagnaður í sviðssetningu Þjóðleikhússins og fyrir leikmynd í leiksýningunni Woyzeck í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur og Vesturports.


Búningar ársins:

Filippía I. Elísdóttir fyrir búninga í leiksýningunni Virkjunin í sviðssetningu Þjóðleikhússins og fyrir búninga í leiksýningunni Woyzeck í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur og Vesturports.


Lýsing ársins:
Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir lýsingu í leiksýningunni Ég er mín eigin kona í sviðssetningu Leikhússins Skámána í samstarfi við Menningar- og listastofnun Kormáks og Skjaldar, fyrir lýsingu í leiksýningunni Fagnaður í sviðssetningu Þjóðleikhússins og fyrir lýsingu í leiksýningunni Maríubjallan í sviðssetningu Leikfélags Akureyrar.


Tónlist ársins:
Nick Cave og Warren Ellis fyrir tónlist í leiksýningunni Woyzeck í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur og Vesturports.


Söngvari ársins:
Andrea Gylfadóttir fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Litla Hryllingsbúðin í sviðssetningu Leikfélags Akureyrar í samstarfi við Íslensku Óperuna.


Dandari ársins:
Lovísa Ósk Gunnarsdóttir fyrir hlutverk sitt í danssýningunni Áróra Bórealis í sviðssetningu Bórealis Ensemble og fyrir hlutverk sitt í danssýningunni Critic's Choice? í sviðssetningu Íslenska Dansflokksins.


Danshöfundur ársins:
Leikhópurinn fyrir dans og hreyfingar í leiksýningunni Forðist okkur í sviðssetningu CommonNonsense og Leiklistardeildar Listaháskóla Íslands.


Barnasýning ársins:
Leiksýningin Leitin að jólunum eftir Þorvald Þorsteinsson í sviðssetningu Þjóðleikhússins. Tónlist eftir Árna Egilsson. Leikstjórn annaðist Þórhallur Sigurðsson.


Útvarpsverk ársins:
Útvarpsleikritið Skáld leitar harms eftir Guðmund Inga Þorvaldsson í leikstjórn Sigrúnar Eddu Björnsdóttur. Hljóðsetningu annaðist Hjörtur Svavarsson.


Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands:
Frú Vigdís Finnbogadóttir fyrir framúrskarandi ævistarf í þágu menningar og lista á Íslandi.


Áhorfendaverðlaunin:
Söngleikurinn Hafið bláa eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur í sviðssetningu Ísmediu.
Tónlist eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson.
Leikstjórn annaðist Agnar Jón Egilsson.