Veftré Print page English

Íslensku leiklistarverðlaunin árið 2003


Sýning ársins:

Kvetch eftir Steven Berkoff í sviðsetningu leikhópsins Á senunni


Leikstjórn ársins:

Stefán Jónsson fyrir Kvetch


Leikari ársins í aðalhlutverki:

Hilmir Snær Guðnason fyrir Veisluna


Leikkona ársins í aðalhlutverki:

Edda Heiðrún Backman fyrir Hægan Elektra og Kvetch


Leikari ársins í aukahlutverki:

Ólafur Darri Ólafsson fyrir Kvetch og Rómeó og Júlíu


Leikkona ársins í aukahlutverki:

Edda Heiðrún Backman fyrir Kryddlegin hjörtu


Leikmynd ársins:

Sigurjón Jóhannsson fyrir Sölumaður deyr


Búningar ársins:

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir fyrir Rómeó og Júlíu.


Lýsing ársins:

Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Hægan Elektra, Veisluna og Grettissögu


Tónlist ársins:

Hjálmar H. Ragnarsson fyrir Cyrano


Leikskáld ársins:

Þorvaldur Þorsteinsson fyrir And Björk, of course...


Dansverðlaun ársins:

Erna Ómarsdóttir, dansari fyrir Evu í þriðja veldi


Danssýning ársins:

Eva í þriðja veldi eftir Ernu Ómarsdóttur, Karen Maríu Jónsdóttir og Margréti Söru Guðjónsdóttur í sviðssetningu Dansleikhúss með ekka


Barnasýning ársins:

Völuspá eftir Þórarinn Eldjárn í sviðsetningu Möguleikhússins


Útvarpsverk ársins:

Maríu Kristjánsdóttir leikstjóri fyrir Stoðir samfélagsins eftir Henrik Ibsen í þýðingu Einars Braga


Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands:

Sveinn Einarsson fyrir ævistarf í þágu leiklistar


Áhorfendaverðlaun:

Sellofon eftir Björk Jakobsdóttur