Veftré Print page English

Önnur verkefni

Fyrir því er löng hefð að forseti Íslands taki að sér að vera verndari margvíslegra verkefna eða atburða sem eru afmörkuð í tíma. Í því sambandi má nefna safnanir í þágu góðra málefna, listviðburði innanlands eða utan sem og ráðstefnur, málþing og samkomur af ýmsum toga.

 

Safnanir
1998 Átak fyrir bættum tölvukosti innan Háskóla Íslands á vegum Stúdentaráðs og Hollvinasamtaka Háskóla Íslands
2000 Vímuvarnaverkefnið Loftskipið setning 23. júlí
2001 Söfnunarátak Styrktarfélags Krabbameinssjúkra barna 8. janúar
2001 Söfnunarátak Krabbameinsfélagsins 3. mars
2001 Þjóðarátak í þágu Háskóla Íslands, ýtt úr vör 17. júní
2001 Landssöfnun Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi, sala K-lykilsins, 30. september
2004 Landssöfnun Rauða kross Íslands: Göngum til góðs, 2.október
2009 Fjársöfnun Hjartaheilla, mars 2009. Samstaða hjálpar sjúkum  
2011 Söfnunarmót sem Skvassfélag Reykjavíkur og íslenska landsliðið í skvassi efndu til styrktar Umhyggju, janúar 2011
2011    Landssöfnun Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi, sala K-lykilsins, 9. maí
2011 Söfnun til styrktar færeyskum björgunarsveitum.
2015 Rauða fjöðrin, landssöfnun Lionshreyfingarinnar
   
Ráðstefnur og málþing
1997 Dönsk-íslensk ráðstefna um handrit í Reykjavík 19.-21. júní 1997
1997 Reuma 97, ráðstefna Gigtarfélags Íslands 28.-30.maí
1998 Þing norrænna heyrnarfræðinga 18.-21. júní
1998 „Að hvaða árangri er stefnt í skólastarfi.“ Ráðstefna á Akureyri 21.-22. ágúst
1999 "Ungdomskultur og værdier" – samnorræn ráðstefna um menningu ungmenna, haldin í Reykjavík 19.-22. september
1999 Menntaþing frjálsra félagasamtaka og opinberra aðila sem vinna fyrir ungt fólk á vettvangi frítíma, haldið í Reykjavík 10. apríl
1999 Norræni byggingadagurinn NBD 5.-6. september
2000 Norrænt augnlæknaþing í Reykjavík 18.-21. júní
2000 Norræn öldrunarfræðiráðstefna í Reykjavík 4.-7. júní
2002 Málþing fyrir fagfólk í mannvirkjagerð og byggingariðnaði "Construct North 2002" 28. febrúar
2002 Þing Norðurlandasamtaka röntgenlækna 25.-28. júní
2002 Alþjóðleg verkefnastjórnun, ráðstefna í Reykjavík 25.-27. september
2003 Norrænt geðlæknaþing í Reykjavík 13. ágúst
2003 Norræn frímerkjasýning, NORDIA 03, á vegum Landssambands íslenskra frímerkjasafnara 16. október
2005 Norrænir byggingadagar: Heilsulandið Ísland - hið manngerða umhverfi, ráðstefna 17. - 20. september
2005     Þing norrænna háls-, nef- og eyrnalækna, 15. - 18. júní
2005 Þing norrænna svæfinga- og gjörgæslulækna, 29. júní til 3. júlí
2005 World Sustainable Development Forum, Indlandi, 5. júni 2005
2005 Málþing Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands: Nám í nútið og framtíð: Pælt í PISA um rannsóknir, nýbreytni og þróun
2005 Málþing IceMUN, Iceland Model United Nations
2006     World Sustainable Development Forum, New Delhi, febrúar 2006
2006 Scandinavian Congress of Rheumatology 16. - 19. ágúst 2006
2006 Málþing IceMUN, Iceland Model United Nations
2007 Norðurlandaráðstefna um einhverfu, NoCRA 2007 (The 5th Nordic Conference on Research on Autism Spectrum Disorders)
2007 Þing Alþjóðlegu mænuskaðasamtakanna (International Spinal Cord Society) og Norrænu mænuskaðasamtakanna (Nordic Spinal Cord Society - NoSCoS) 27. júní - 1. júlí
2008 Norræn ráðstefna um heyrnarfræði (Livskvalitet med hörselskada), 4. - 7. júní. Kveðja forseta
2009         Framadagar Háskóla Íslands, 20. febrúar 2009
2009     Víkingafundurinn, 17. - 23. ágúst 2009
2010 Iceland Geothermal 2010, ráðstefna í Reykjavík 1. nóvember 2010
2011 Evrópuráðstefna um hugræna atferlismeðferð, EABCT ágúst 2011
2013 Iceland Geothermal Conference
2013 Heimsþing esperantista í Reykjavík
2016 Iceland Geothermal Conference

 

Listviðburðir
2000 Leiklistarhátíð á Akureyri 21.-25. júní
2000 Alþjóðleg bókmenntahátíð í Reykjavík í september
2003 Norræn menningarhátíð í Greifswald, Þýskalandi Nordischer Klang, 2. 10. maí
2005 Alþjóðleg leiklistarhátíð áhugamanna á Akureyri, júní 2005
2008     Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík í september
2009 Atvinnu- og menningarsýning á Ströndum, 29. ágúst 2009
2010 Norður-evrópsk leiklistarhátíð áhugamanna á Akureyri, 10 ágúst 2010 
   
Annað
1997 Smáþjóðaleikar Evrópu 1997, haldnir á Íslandi 2.-7. júní
1999 Alþjóðlegur dagur blóðgjafa 12. desember
1999 Frjálsíþróttamót ÍR 24. janúar
2001 Heimsmeistaramót íslenskra hesta haldið í Stadl-Paura í Austurríki 12.-19. ágúst
2001 Hið gullna jafnvægi - Striking the Balace. Verkefni á vegum jafnréttisnefndar Reykjavíkurborgar
2001 Göngudagur fjölskyldunnar á vegum LAUFs (Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki) og UMFÍ (Ungmennafélags Islands) 7. október
2001 Íslenskt dagsverk 24. október
2003 Norræn sýning Landssambands íslenskra frímerkjasafnara, NORDIA 03, október 2003
2004 BSES Expeditions, háfjallaferð breskra ungmenna til Íslands
2005 WMC 2005, World Marketing Competition, Heimsmeistaramót í markaðs- og stefnumótunarfræðum
2007 Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík 140 ára. Forseti verndari hátíðrinnar, 3. febrúar 2007
2007 Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands
2008 Sveinsprófahátíð Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur, 2 febrúar 2008
2008 Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn, 10. október 2008
2008 Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands
2009 Sveinsprófahátíð Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur, 7. febrúar 2009
2009     Norræn frímerkjasýning NORDIU2009, maí 2009    
2009 Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands
2010 Sveinsprófahátíð Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur, 6. febrúar 2010
2010 Íslenski þekkingardagurinn, 11. febrúar 2010
2011 Sveinsprófahátíð Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur, 5. febrúar 2011
2011 Íslenski þekkingardagurinn, 24. febrúar 2011
2011 25 ára afmælishátíð Lagnafélags Íslands
2011 Rannsóknir á hverastrýtum í botni Eyjafjarðar
2012 Lofsvert Lagnaverk
2013 Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn, 10. október 2013
2013
Lofsvert Lagnaverk
2014 Nýsveinahátíð
2014 Lofsvert Lagnaverk
2014 Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn
2015 Verndari alþjóðlegs árs ljóssins
2015 Nýsveinahátíð
2015 Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn
2016 Nýsveinahátíð