Íslensku leiklistarverðlaunin árið 2005:
Sýning ársins:
Draumleikur eftir August Strindberg, í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur í samstarfi við Nemendaleikhús LHI
Leikstjóri ársins:
Benedikt Erlingsson fyrir Draumleik
Leikari ársins í aðalhlutverki:
Ólafur Egill Egilsson fyrir leik sinn í Óliver! og Svartri mjólk
Leikkona ársins í aðalhlutverki:
Hanna María Karlsdóttir fyrir leik sinn í Héra Hérasyni
Leikari ársins í aukahlutverki:
Þröstur Leó Gunnarsson fyrir hlutverk sitt í Koddamanninum
Leikkona ársins í aukahlutverki:
Guðrún S. Gísladóttir fyrir hlutverk sitt í Mýrarljósi
Leikmynd ársins:
Grétar Reynisson fyrir Draumleik
Búningar ársins:
Filippía I. Elísdóttir fyrir búningana í Sweeney Todd
Lýsing ársins:
Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Úlfhamssögu
Tónlist ársins:
Eivör Pálsdóttir fyrir tónlist sína í Úlfhamssögu
Leikskáld ársins:
Kristín Ómarsdóttir fyrir leikrit sitt Segðu mér allt
Dansverðlaun ársins:
Erna Ómarsdóttir fyrir Við erum öll Marlene Dietrich FOR
Danssýning ársins:
Screensaver eftir Rami Be´er í sviðssetningu Íslenska dansflokksins
Barnasýning ársins:
Klaufar og kóngsdætur í sviðssetningu Þjóðleikhússins
Útvarpsverk ársins:
Hávar Sigurjónsson leikstjóri fyrir verkið Englabörn eftir Hávar Sigurjónsson
Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands:
Jón Sigurbjörnsson, söngvari, leikari og leikstjóri fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista
Áhorfendaverðlaun:
Óliver! í sviðssetningu Leikfélags Akureyrar