Veftré Print page English

HEIÐURSMERKI FÁLKAORÐUNNAR

 

Eftirtaldir menn voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á árinu 2005:



I. Íslenskir ríkisborgarar


1. janúar 2005

Ásmundur Jónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík, riddarakross, fyrir framlag til nýsköpunar á sviði tónlistar

Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, prestur, Kópavogi, riddarakross, fyrir störf í þágu trúar og kirkju

Birgir D. Sveinsson, kennari, Mosfellsbæ, riddarakross, fyrir störf í þágu tónlistar

Björgólfur Guðmundsson, athafnamaður, Reykjavík, riddarakross, fyrir framlag til viðskiptalífs og menningar

Edda Heiðrún Backman, leikkona, Reykjavík, riddarakross, fyrir störf í þágu íslenskrar leiklistar

Eiríkur Smith, listmálari, Hafnarfirði, riddarakross, fyrir myndlistarstörf

Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri, Akureyri, riddarakross, fyrir störf í þágu sveitarstjórna og byggðamála

María Th. Jónsdóttir, formaður Félags aðstandenda Alzheimerssjúkra, Garðabæ, riddarakross, fyrir störf í þágu velferðar og málefna minnissjúkra

Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, Reykjavík, stórriddarakross, fyrir störf í opinbera þágu

Már Sigurðsson, ferðamálafrömuður, Haukadal, riddarakross, fyrir frumkvæði í uppbyggingu ferðaþjónustu

Ragnar Bjarnason, söngvari, Reykjavík, riddarakross, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar

Sigurður Björnsson, yfirlæknir, Reykjavík, riddarakross, fyrir störf í þágu krabbameinslækninga

Sigurveig Guðmundsdóttir, fv. kennari, Hafnarfirði, riddarakross, fyrir störf í þágu mennta- og félagsmála

Valgerður Sverrisdóttir, ráðherra, Eyjafirði, stórriddarakross, fyrir störf í opinbera þágu

Dr. Þóra Ellen Þórhallsdóttir, prófessor, Reykjavík, riddarakross, fyrir vísindastörf

Örlygur Kristfinnsson, safnstjóri, Siglufirði, riddarakross, fyrir framlag til uppbyggingar Síldarminjasafnsins

 

11. mars 2005

Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, Reykjavík, stórkross, fyrir störf í opinbera þágu



17. júní 2005

Dr. Bjarni Guðmundsson, prófessor, Hvanneyri, riddarakross, fyrir landbúnaðarrannsóknir

Drífa Kristjánsdóttir, Torfastöðum, riddarakross, fyrir störf að velferðarmálum unglinga

Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður, Bretlandi, riddarakross, fyrir íþróttaafrek

Eyjólfur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kiwanis International, Bandaríkjunum, riddarakross, fyrir störf í þágu félagsmála á alþjóðavettvangi

Guðbjörg Kristjánsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns, Kópavogi, riddarakross, fyrir störf í þágu lista og menningar

Dr. Haraldur Sigurðsson, jarðfræðingur, Bandaríkjunum, riddarakross, fyrir vísindastörf

Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, Garðabæ, riddarakross, fyrir störf í þágu löggæslu og fíkniefnavarna

Jónas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Austfars, Seyðisfirði, riddarakross, fyrir framlag til samgangna og ferðamála

Leifur Breiðfjörð, listamaður, Reykjavík, riddarakross, fyrir framlag til glerlistar

Páll Samúelsson, stjórnarformaður Toyota, Mosfellsbæ, riddarakross, fyrir framlag til viðskiptalífs og menningar

Páll Steingrímsson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík, riddarakross, fyrir framlag til heimildamyndagerðar

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Reykjavík, riddarakross, fyrir störf í þágu sveitastjórnarmála

 

30. september 2005

Kristinn Jóhannesson, lektor, Svíþjóð, riddarakross

6. október 2005

Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, Reykjavík, stórriddarakross með stjörnu

II. Erlendir ríkisborgarar


31.  janúar 2005

Brad Leithauser, rithöfundur, Bandaríkjunum, riddarakross

15. apríl 2005

Gunnar Boman, prófessor, Svíþjóð, riddarakross

13. maí 2005

Fransesca von Habsburg, Austurríki, riddarakross


24. maí 2005

Lars Lönnroth, prófessor, Svíþjóð, riddarakross


26. september 2005

Ellen Marie Mageröy, heimspekingur, Noregi, riddarakorss

2. október 2005

Klaus von See, prófessor, Þýskalandi, riddarakross