Veftré Print page English

HEIÐURSMERKI FÁLKAORÐUNNAR

Eftirtaldir menn voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á árinu 1997:


I. Íslenskir ríkisborgarar:


11. febrúar

Helgi Haraldsson, prófessor, Osló, Noregi, riddarakross.


24. apríl

Arnór Pétursson, Reykjavík, riddarakross fyrir störf að íþróttamálum fatlaðra.

Björk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, London, riddarakross fyrir tónlistarstörf.

Guðríður Elíasdóttir, fv. formaður Verkakvennafélagsins Framtíðarinnar, Hafnarfirði, riddarakross fyrir störf að verkalýðsmálum.

Jóhannes Jónsson, kaupmaður, Seltjarnarnesi, riddarakross fyrir verslunarstörf.

Margrét Jónsdóttir, forstöðukona, Löngumýri, Skagafirði, riddarakross fyrir störf að félags- og velferðarmálum.

Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis, Garðabæ, stórriddarakross fyrir störf í opinbera þágu.

Pétur Þorsteinsson, fv. skólastjóri, Kópaskeri, riddarakross fyrir störf á sviði tölvumála og upplýsingatækni.

Sigríður Eyþórsdóttir, leikstjóri og kennari, Reykjavík, riddarakross fyrir brautryðjandastarf að leiklist þroskaheftra.

Séra Sigurður Helgi Guðmundsson, sóknarprestur, Hafnarfirði, stórriddarakross fyrir störf að félags- og öldrunarmálum.

Þórarinn Tyrfingsson, læknir, Reykjavík, riddarakross fyrir forvarnir og meðferð við áfengis- og fíkniefnasjúka.

Þórunn Björnsdóttir, tónmenntakennari, Kópavogi, riddarakross fyrir störf að tónlistar- og uppeldismálum.


17. júní:

Áslaug Brynjólfsdóttir, fv. fræðslustjóri, riddarakross fyrir störf að fræðslu- og skólamálum.

Edda Magnússon, New Jersey, Bandaríkjunum, riddarakross fyrir félagsstörf í þágu Íslendinga í Vesturheimi.

Elín Pálmadóttir, blaðamaður, riddarakross fyrir fjölmiðlunar- og ritstörf.

Hannes Þ. Sigurðsson, riddarakross fyrir störf að félags- og verkalýðsmálum.

Haraldur Henrýsson, forseti Hæstaréttar, stórriddarakross fyrir störf í opinbera þágu.

Óskar Sigurðsson, vitavörður, Stórhöfða Vestmannaeyjum riddarakross fyrir störf í þágu fuglarannsókna.

Ragnhildur Lárusdóttir, húsfreyja Miðhúsum, Hvolhreppi, riddarakross fyrir uppeldisstörf.

Dr. Sturla Friðriksson, erfðafræðingur, stórriddarakross fyrir vísindi og störf að náttúruvernd.


10. september:
Ingvar Þórarinsson, bóksali, Húsavík, riddarakross fyrir störf að menningarmálum.


II Erlendir ríkisborgarar:


 

11. febrúar

Petter Andreas Ask herforingi, Osló, Noregi, stórriddarakross.

J.F Bernt, Bergen, rektor, Noregi, stórriddarakross.

P.B. Boym, forstjóri, Osló, Noregi, riddarakross.

Knut Brakstad, varakonungsritari, Osló, Noregi, stórriddarakross.

Eva Bugge, skrifstofustjóri, Osló, Noregi, stórriddarakross með stjörnu.

Per Ditlev-Simonsen, borgarstjóri, Osló, Noregi, stórriddarakross.

Ragnhild Fusdahl, ræðismaður, Tromsö, Noregi, riddarakross.

Per Oscar Garshol, ræðismaður, Álasundi, Noregi, riddarakross.

Nils Petter Granholt, majór, Osló, Noregi, riddarakross.

K.V. Hansen, forstjóri, Osló, Noregi, riddarakross.

Roar C. Hyll, ræðismaður, Þrándheimi, Noregi, riddarakross.

Per Chr. Johansen, majór, Osló, Noregi, riddarakross.

Vigdis Wiesener Jorge, vara konungsritari, Osló, Noregi, stórriddarakross.

Ingelin Killengreen, lögreglustjóri, Osló, Noregi, stórriddarakross.

Suzanne Lacasse, forstjóri, Osló, Noregi, riddarakross.

Bjarne Lindström, ráðuneytisstjóri, Osló, Noregi, stórkross.

I. Ljones, borgarstjóri, Bergen, Noregi, stórriddarakross.

Brit Lövseth, skrifstofustjóri, Osló, Noregi, stórriddarakross.

Trond Moltzau, hershöfðingi, Osló, Noregi, stórriddarakross með stjörnu.

B. Nordtömme, majór, Osló, Noregi, riddarakross.

C.J. Norström, rektor, Bergen, Noregi, stórriddarakross.

R. Nyhus, forstjóri, Osló, Noregi, riddarakross.

T. Okkelmo, forstjóri, Osló, Noregi, riddarakross.

Håkon A. Randal, fylkismaður, Bergen, Noregi, stórriddarakross með stjörnu.

E. Rudeng, forstjóri, Osló, Noregi, stórriddarakross.

Björn Ruud, ofursti, Osló, Noregi, stórriddarakross með stjörnu.

Tor A. Sandli, ofursti, Osló, Noregi, stórriddarakross.

Oda Sletnes, skrifstofustjóri, Osló, Noregi, stórriddarakross.

Anne Rikter Svendsen, skrifstofustjóri, Osló, Noregi, stórriddarakross.

Lars Tangerås, prótokollstjóri, Osló, Noregi, stórriddarakross með stjörnu.

I. E. Tellefsen, ofursti, Osló, Noregi, stórriddarakross með stjörnu.

Eva Vincent, skrifstofustjóri, Osló, Noregi, stórriddarakross

R. B. Wegner, lögreglustjóri, Bergen, Noregi, stórriddarakross.


 

26. ágúst

Erkki Ahokas, umsjónarmaður forsetahallar, Helsinki, Finnlandi, riddarakross.

Erik Allardt, fræðimaður, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross með stjörnu.

Ari Arvonen, hótelstjóri, Helsinki, Finnlandi, riddarakross.

Hanna Björkman, upplýsingafulltrúi, Helsinki, Finnlandi, riddarakross.

Irma Ertman, varaprótokollstjóri, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross.

Tarja Halonen, utanríkisráðherra, Helsinki, Finnlandi, stórkross.

Kauko Harjula, aðstoðaryfirlögregluþjónn, Helsinki, Finnlandi, riddarakross.

Raino Hassinen, aðstoðarmaður forseta, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross.

Jorma Hintikka, yfirlögregluþjónn, Helsinki, Finnlandi, riddarakross.

Jaakko Kalela, forsetaritari, Helsinki, Finnlandi, stórkross.

Jari Kallio, liðsforingi, Helsinki, Finnlandi, riddarakross.

Pertti A. O. Kärkkäinen, sendiherra, Helsinki, Finnlandi, Stórriddarakross.

Antero Karumaa, hermálafulltrúi, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross með stjörnu.

Paavo Koskela, lögreglustjóri, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross með stjörnu.

Yrjö Laihio, deildarstjóri, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross.

Kaarlo Lidman, deildarstjóri, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross.

Guy Lindström, skrifstofustjóri, Helsinki, Finnlandi, riddarakross.

Paavo Lipponen, forsætisráðherra, Helsinki, Finnlandi, stórkross.

Martti Manninen, ráðgjafi forseta, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross með stjörnu.

Karl-Gustav Muromaa, hershöfðingi, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross með stjörnu.

Seppo Nevala, rannsóknarlögreglustjóri, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross með stjörnu.

Håkan Nordman, forseti borgarstjórnar, Vasa, Finnlandi, stórriddarakross.

Mika Peltonen, ofursti, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross.

Brage Räfsbäck, sveitarstjóri, Helsinki, Finnlandi, riddarakross.

Suvi Rihtniemi, forseti borgarstjórnar, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross með stjörnu

Alpo Rusi, ráðgjafi forseta, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross með stjörnu.

Seppo Sanaksenaho, bæjarstjóri, Helsinki, Finnlandi, riddarakross.

Ann Sandelin, framkvæmdastjóri, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross.

Elias Seppälä, hljómsveitarstjóri, Helsinki, Finnlandi, riddarakross.

Eva-Riitta Siitonen, yfirborgarstjóri, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross með stjörnu.

Simo Sillanpää, yfirlögregluþjónn, Helsinki, Finnlandi, riddarakross.

Henry Söderholm, prótokollstjóri, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross með stjörnu.

Pirkka Tapiola, fulltrúi, Helsinki, Finnlandi, riddarakross.

Jouko Toukonen, Helsinki Finnlandi, riddarakross.

Riitta Uosukainen, þingforseti, Helsinki, Finnlandi, stórkross.

Jukka Valtasaari, ráðuneytisstjóri, Helsinki, Finnlandi, stórkross.

Olli Vuorio, varalögreglustjóri, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross.

Tom Westergård, landshöfðingi, Helsinki, Finnlandi, stórriddarakross með stjörnu.

Ann Wickström-Nöjgaard, sendiráðunautur, Helsinki, Finnlandi, riddarakross.


 

18. nóvember

Lennart Johannsson, formaður Knattspyrnusambands Evrópu, Svíþjóð, riddarakross.


2. desember

Ivar Eskeland, rithöfundur, Noregi, stórriddarakross með stjörnu.


12. desember

Torben Rasmussen, fv. forstöðumaður Norræna hússins, Danmörku, riddarakross.