Veftré Print page English

HEIÐURSMERKI FÁLKAORÐUNNAR

Eftirtaldir menn voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á árinu 1996:


I. Íslenskir ríkisborgarar:


15. janúar:

Guðmundur Eiríksson, sendiherra og þjóðréttarfræðingur, Reykjavík, stórriddarakross fyrir störf að hafréttarmálum í þágu Íslands.

Kristján T. Ragnarsson, læknir, New York, Bandaríkjunum, riddarakross fyrir félags- og vísindastörf.


15. maí:

Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands, Reykjavík, stórkross fyrir störf í þágu íslensku þjóðarinnar.


17. júní:

Arinbjörn Sigurðsson, skipstjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir skipstjórnarstörf.

Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, Reykjavík, stórriddarakross fyrir störf í opinbera þágu.

Eggert Ólafsson, bóndi, Þorvaldseyri, riddarakross fyrir störf að ræktunarmálum.

Guðrún Tómasdóttir, söngkona, Mosfellsbæ, riddarakross fyrir tónlist.

Gunnar Biering, læknir, Reykjavík, riddarakross fyrir störf að heilbrigðismálum.

Hjálmar H. Ragnarsson, tónskáld, Reykjavík, riddarakross fyrir tónsmíðar og störf að menningarmálum.

Hulda Valtýsdóttir, blaðamaður, Reykjavík, stórriddarakross fyrir störf að skógræktar­málum.

Jón Páll Halldórsson, forstjóri, Ísafirði, riddarakross fyrir störf að menningar- og sjávar­útvegsmálum.

Dr. Jórunn E. Eyfjörð, erfðafræðingur, Reykjavík, riddarakross fyrir vísindastörf.

Kristín Pálsdóttir, fóstra, Reykjavík, riddarakross fyrir störf að málefnum barna.

Laufey Jakobsdóttir, húsfreyja, Reykjavík, riddarakross fyrir aðhlynningu við unglinga.

Magnús Óskarsson, búnaðarkennari, Hvanneyri, riddarakross fyrir störf að búvísindum.

Manfreð Vilhjálmsson, arkitekt, Álftanesi, riddarakross fyrir húsagerðarlist.

Óskar Ágústsson, íþróttakennari, Reykjavík, riddarakross fyrir störf að íþrótta- og æskulýðs­málum.

Dr. Pétur M. Jónasson, prófessor, Kaupmannahöfn, stórriddarakross fyrir vísindastörf.

Sigmar Ólafur Maríusson, gullsmiður, Kópavogi, riddarakross fyrir störf að málefnum fatlaðra.

Stefán Friðbjarnarson, blaðamaður, Kópavogi, riddarakross fyrir störf að félagsmálum.

Steinunn Sigurðardóttir, rithöfundur, Reykjavík, riddarakross fyrir ritstörf.

Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra, Reykjavík, stórriddarakross fyrir störf í opin­bera þágu.

Þorsteinn Jónsson, skáld frá Hamri, riddarakross fyrir ritstörf.


II. Erlendir ríkisborgarar:


21. mars:

Harry Faulkner-Brown, arkitekt, Newcastle, Englandi, riddarakross.


1. júní:

Helmut Neumann, tónskáld, Austurríki, stórriddarakross.


10. júní:

Dr. Heinrich Pfeiffer, forstjóri, Þýskalandi, stórriddarakross.


1. júlí:

Dr. Carl-Gunnar Åhlen, menningarritstjóri, Svíþjóð, riddarakross.

Alec Bovill, forseti borgarstjórnar, Grimsby, Englandi, riddarakross.

Steen Cold, menningarstjóri, Danmörku, riddarakross.

Patrick Doyle, forseti borgarstjórnar, Hull, Englandi, riddarakross.

Hilmar S. Skagfield, aðalræðismaður, Florida, Bandaríkjunum, riddarakross.

Jón Sig. Guðmundsson, ræðismaður, Kentucky, Bandaríkjunum, riddarakross.

Inge Knutson, þýðandi, Svíþjóð, riddarakross.

Jean-Claude Paye, aðalframkvæmdastjóri OECD, Frakklandi, stórkross.

Robert von Bahr, útgefandi, Svíþjóð, riddarakross.

Manuela Wiesler, flautuleikari, Austurríki, riddarakross.


15. júlí:

Stanley W. Bryant, flotaforingi, Bandaríkjunum, stórriddarakross með stjörnu.

Gert Kreutzer, fræðimaður, Þýskalandi, riddarakross.


18. nóvember:

Frederik krónprins, Danmörku, stórkross.

Preben Fogh Aagard, ofursti, Danmörku, stórriddarakross.

Kresten Dam Andersen, höfuðsmaður, Danmörku, riddarakross.

Ole Stig Andersen, skrifstofustjóri þingsins, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.

Kjeld Andreasen, major, Danmörku, riddarakross.

Arne Baun, lögreglustjóri, Gentofte, Danmörku, stórriddarakross.

Inger Marianne Boel, hirðmey, Danmörku, stórriddarakross.

Mogens Bøhn, major, Danmörku, riddarakross.

Susanne Brix, fulltrúi, Danmörku, riddarakross.

Svend Bruhn, forstjóri, Danmörku, riddarakross.

Frits Tinus Christiansen, majór, Danmörku, riddarakross.

Ernst Højgaard Clausen, majór, Danmörku, riddarakross.

Niels Christian Eigtved, ofursti, Danmörku, stórriddarakross.

Willi Eliasen, borgarstjóri, Køge, Danmörku, riddarakross.

Christian Eugen-Olsen, siðameistari, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.

Ulrik Andreas Federspiel, ráðuneytisstjóri, Danmörku, stórkross.

Henrik Gam, skrifstofustjóri, Danmörku, stórriddarakross.

Jens Greve, ofursti, Danmörku, stórriddarakross.

Henning K.G. Grove, varaforseti þingsins, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.

Hans Hammer, höfuðsmaður, Danmörku, riddarakross.

Hanne Bech Hansen, lögreglustjóri, Kaupmannahöfn, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.

Viggo Hansen, skipstjóri, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.

Ian Søren Haslund-Christensen, hirðstallari, Danmörku, stórkross.

Søren Haslund, varaprótókollstjóri, Danmörku, stórriddarakross.

Søren Kim Henkel, höfuðsmaður, Danmörku, riddarakross.

Ole Harald Hertel, majór, Danmörku, riddarakross.

Niels Eilschou Holm, drottningarritari, Danmörku, stórkross.

Erik Jacobsen, majór, Danmörku, riddarakross.

Mogens Jensen, fulltrúi, Danmörku, riddarakross.

Hans Henning Jørgensen, skrifstofustjóri, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.

Sven Alfred Philip Jørgensen, líflæknir, Danmörku, stórriddarakross.

Klaus Otto Kappel, sendiherra, Danmörku, stórkross.

Henrik Ehlers Kragh, höfuðsmaður, Danmörku, riddarakross.

Lars Krogh, höfuðsmaður, Danmörku, riddarakross.

Peter Arndal Lauritzen, ofursti, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.

Ole Rene Laursen, höfuðsmaður, Danmörku, riddarakross.

Lars Möller, skrifstofustjóri, Danmörku, stórriddarakross.

Ingo Emil Nielsen, hagsýslustjóri, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.

Svend Aage Nielsen, framkvæmdastjóri, Danmörku, stórriddarakross.

Ole Nørring, ofursti, Danmörku, stórriddarakross.

Holger Olsen, ofursti, Danmörku, stórriddarakross.

Marianne Overgaard, lektor, Danmörku, riddarakross.

Frank Bøje Pedersen, majór, Danmörku, riddarakross.

Søren Møller Poulsen, majór, Danmörku, riddarakross.

Verner Løve Røder, majór, Danmörku, riddarakross.

Peter Secher Springborg, forstöðumaður, Danmörku, riddarakross.

Søren Sveistrup, skrifstofustjóri, Danmörku, stórriddarakross.

Per Thornit, skrifstofustjóri, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.

Niels Christian Tillisch, prótókollstjóri, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.

Hans Toft, borgarstjóri, Gentofte, Danmörku, riddarakross.

Carin S.E. von Haffner, einkaritari, Danmörku, riddarakross.

Lena Francke von Lüttichau, fv. hirðmær, Danmörku, stórriddarakross.

Henrik Wøhlk, ráðuneytisstjóri, Danmörku, stórkross.

Ole Zacchi, ráðuneytisstjóri, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.