HEIÐURSMERKI FÁLKAORÐUNNAR
Eftirtaldir menn voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á árinu 2003:
I. Íslenskir ríkisborgarar:
1. janúar
Ásbjörn K. Morthens tónlistarmaður, Seltjarnarnesi, riddarakross fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.
Berglind Ásgeirsdóttir aðstoðarframkvæmdastjóri OECD, Hafnarfirði, riddarakross fyrir störf í opinbera þágu og á alþjóðavettvangi.
Elín Rósa Finnbogadóttir, Samhjálp kvenna, Reykjavík, riddarakross fyrir störf að mannúðarmálum.
Grímur Gíslason fréttaritari, Blönduósi, riddarakross fyrir störf að félags- og byggðamálum.
Guðmundur H. Garðarsson fv. alþingismaður, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í opinbera þágu og að málefnum launafólks.
Hólmfríður Pétursdóttir húsfreyja, Reykjahlíð, riddarakross fyrir störf að menningar- og félagsmálum.
Hulda Jensdóttir ljósmóðir, Reykjavík, riddarakross fyrir ljósmóðurstörf.
Jón Björnsson frá Bólstaðarhlíð, riddarakross fyrir varðveislu þekkingar um íslensk skip og báta.
Oddgeir Guðjónsson fv. bóndi, Hvolsvelli, riddarakross fyrir fræðastörf og elfingu íslensks handverks.
Sigrún Júlíusdóttir prófessor, Reykjavík, riddarakross fyrir fræðistörf á sviði félagsvísinda.
Sigrún Klara Hannesdóttir landsbókavörður, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til bókasafns- og upplýsingafræða.
Sigurður Dementz Franzson tónlistarmaður, Reykjavík, stórriddarakross fyrir störf í þágu söngmenntunar.
Stefán Aðalsteinsson búfjárfræðingur, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til erfðafræði og búvísinda.
Steinar Berg Björnsson fv. framkvæmdastjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu Sameinuðu þjóðanna.
Svend Aage Malmberg haffræðingur, Hafnarfirði, riddarakross fyrir framlag til haffræðirannsókna.
17. júní
Árni Tryggvason leikari, Reykjavík, riddarakross fyrir leiklist.
Ásdís Skúladóttir félagsfræðingur, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu aldraðra.
Gunnar Snorri Gunnarsson ráðuneytisstjóri, Reykjavík, stórriddarakross fyrir störf í opinbera þágu.
Halldór Haraldsson skólastjóri, Kópavogi, riddarakross fyrir störf í þágu tónlistar.
Haraldur Stefánsson slökkviliðsstjóri, Garðabæ, riddarakross fyrir störf að öryggis- og brunavarnamálum.
Hörður Húnfjörð Pálsson bakarameistari, Akranesi, riddarakross fyrir störf að félags- og atvinnumálum.
Magnús Hallgrímsson verkfræðingur, Reykjavík, riddarakross fyrir hjálpar- og endurreisnarstörf á erlendum vettvangi.
Dr. Ragnar Sigbjörnsson prófessor, Mosfellsbæ, riddarakross fyrir störf í þágu vísinda og mennta.
Stefán Runólfsson fv. framkvæmdastjóri, frá Vestmannaeyjum, riddarakross fyrir störf að félags- og sjávarútvegsmálum.
Unnur Sigtryggsdóttir hjúkrunarfræðingur, Reykjavík, riddarakross fyrir störf að heilbrigðismálum.
Þórarinn Eldjárn rithöfundur, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til íslenskra bókmennta.
Þórunn Eiríksdóttir húsfreyja, Borgarnesi, riddarakross fyrir störf að félags- og byggðamálum.
3. nóvember
Hulda Valtýsdóttir fv. formaður orðunefndar, Reykjavík, stórriddarakross með stjörnu.
II. Erlendir ríkisborgarar:
14. mars
Istaván Berenáth bókmenntafræðingur, Ungverjalandi, riddarakross.
14. apríl
Dr. Andrea Giuseppe Mochi Onory di Saluzzo sendiherra, Ítalíu, stórkross.
1. júlí
Dr. Johannes Rau, forseti Sambandslýðveldisins Þýskalands, stórkross með keðju.
Christina Rau forsetafrú, Þýskalandi, strórkross.
Hans Martin Bury ráðherra Evrópumála, Þýskalandi, stórkross.
Rüdiger Froh forsetaritari, Þýskalandi, stórkross.
Hendrik Dane sendiherra, Þýskalandi, stórkross.
Dr. Wolfgang Schultheiss skrifstofustjóri, Þýskalandi, stórriddarakross með stjörnu.
Bernhard von der Planitz sendiherra, prótókollstjóri, Þýskalandi, stórriddarakross með stjörnu.
Klaus Schrotthofer talsmaður forseta, Þýskalandi, stórriddarakross með stjörnu.
Dr. Christoph Jessen sendiherra, Þýskalandi, stórriddarakross með stjörnu.
Heinz Wagner ofursti, Þýskalandi, stórriddarakross.
Dr. Hans-Jürgen Heimsoeth skrifstofustjóri, Þýskalandi, stórriddarakross.
Werner Wnendt deildarstjóri, Þýskalandi, stórriddarakross.
Rüdiger König forstöðumaður, Þýskalandi, stórriddarakross
Helga Dohmgoergen sendifulltrúi, Þýskalandi, stórriddarakross.
Gunther Adler einkaritari, Þýskalandi, riddarakross.
Wolfram von Heynitz einkaritari, Þýskalandi, riddarakross.
Perry Notbohm-Ruh senidráðuneutur, riddarakross.
15. ágúst
Philip Cronenwett bókasafnsfræðingur, Bandaríkjunum, riddarakross.
27. ágúst
Josette Balsa ræðismaður, Hong Kong, riddarakross.
10. nóvember
Bent Larsen stórmeistari, Danmörku, riddarakross.