Veftré Print page English

HEIÐURSMERKI FÁLKAORÐUNNAR

 

Eftirtaldir menn voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á árinu 2001:


I. Íslenskir ríkisborgarar:

 

1. janúar

Elina Helga Hallgrímsdóttir gæðastjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu fiskverkafólks.

Elísa Wíum, Garðabæ, riddarakross fyrir störf að vímuefnavörnum.

Ellert B. Schram forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu íþrótta.

Gunnar Egilson klarinettuleikari, Reykjavík, riddarakross fyrir störf að tónlistarmálum.

Hörður Ágústsson listamaður, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu lista og menningar.

Jónína Guðmundsdóttir fv. forstöðumaður, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu lamaðra og fatlaðra.

Júlíus Hafstein framkvæmdastjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir störf að félagsmálum og í opinbera þágu.

Kristín Rós Hákonardóttir íþróttamaður, Reykjavík, riddarakross fyrir afrek í íþróttum.

Kristleifur Þorsteinsson bóndi, Húsafelli, riddarakross fyrir störf að ferðaþjónustu.

Páll Pálsson útgerðarmaður, Grindavík, riddarakross fyrir störf að sjávarútvegi og fiskvinnslu.

Sigurður Hallmarsson fv. skólastjóri, Húsavík, riddarakross fyrir störf í þágu menningar og lista.

Sveinn Áki Lúðvíksson formaður Íþróttasambands fatlaðra, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu íþrótta fatlaðra.

Unnur Jónasdóttir fv. formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, riddarakross fyrir störf að líknarmálum.

Vala Flosadóttir íþróttamaður, riddarakross fyrir afrek í íþróttum.

 

17. júní

Ármann Halldórsson fyrrum kennari á Eiðum, riddarakross fyrir störf í þágu menntunar og uppeldis.

Björn Jónsson fv. prestur, Akranesi, riddarakross fyrir störf að bindindis- og menningarmálum.

Bragi Ásgeirsson listmálari, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu lista og menningar.

Egill Bjarnason ráðunautur, Sauðárkróki, riddarakross fyrir störf í þágu landbúnaðar.

Guðrún Agnarsdóttir læknir, Reykjavík, riddarakross fyrir störf að heilbrigðismálum.

Gyða Stefánsdóttir kennari, Kópavogi, riddarakross fyrir störf í þágu menntunar og fræðslu.

Haraldur Sumarliðason húsasmíðameistari, Reykjavík riddarakross fyrir störf í þágu iðnaðar.

Helga Ingólfsdóttir tónlistarmaður, Álftanesi, riddarakross fyrir störf í þágu lista og menningar.

Ingibjörg Pálmadóttir fv. ráðherra, Akranesi, stórriddarakross fyrir störf í opinbera þágu.

Jón Ásgeirsson tónskáld, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu lista og menningar.

Kristín H. Pétursdóttir bókasafnsfræðingur, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu bókasafns- og upplýsingafræða.

Stefán Baldursson þjóðleikhússtjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu lista og menningar.

Svava Jakobsdóttir rithöfundur, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu lista og menningar.

Svavar Gestsson sendiherra og fv. ráðherra, Reykjavík, stórriddarakross fyrir störf í opinbera þágu.

Þorsteinn Gunnarsson rektor, Akureyri, riddarakross fyrir störf í þágu menntunar og vísinda.


23. ágúst

 Stefán Lárus Stefánsson, forsetaritari, Seltjarnarnesi, stórriddarakross


II. Erlendir ríkisborgarar:


21. maí 2001

Reinhart Ehni, sendiherra, Þýskaland, stórkross

 

25. júní 2001

David Architzel, aðmíráll, Bandaríkin, stórkross með stjörnu

 

28. júní 2001

Anfinn Kallsberg, lögmaður, Þórshöfn, Færeyjum, stórriddarakross með stjörnu

Helga Hjörvar, forstöðumaður, Reykjavík, riddarakross

Poul Mohr, ræðismaður, Þórshöfn, Færeyjum, stórriddarakross

Johann Hendrik Poulsen, prófessor, Þórshöfn, Færeyjum, riddarakross

Turid Sigurðardóttir, lektor, Þórshöfn, Færeyjum, riddarakross

 

10. júlí 2001

Borge Boeskov, forstjóri, Seattle, Bandaríkjunum, riddarakross

 

7. ágúst 2001

Jaap Schröder, tónlistarmaður, Hollandi, riddarakross


18. september 2001

Constantin Stephanopoulos, forseti, Grikklandi, stórkross


16. október 2001

Tatsuro Asai, fv. prófessor, Tokyo, Japan, riddarakross

Shinako Tsuchiya, þingmaður, Tokyo, Japan, riddarakross

Junichi Watanabe, rithöfundur, Tokyo, Japan, riddarakross


1. nóvember 2001

Erik Skyum Nielsen, bókmenntafræðingur, Danmörku, riddarakross


12. nóvember 2001

Evelyn Stefansson Nef, Kanada, riddarakross


18. desember 2001

Terence Hunt, Bretland, riddarakorss