Veftré Print page English

HEIÐURSMERKI FÁLKAORÐUNNAR

 

Eftirtaldir menn voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á árinu 1998:

 


I. Íslenskir ríkisborgarar:

 


1. janúar

Anna Einarsdóttir, verslunarstjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir kynningu á íslenskum bókum erlendis.

 

Dr. Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor, Reykjavík, riddarakross fyrir vísindastörf á sviði rafmagnsverkfræði.

 

Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndaleikstjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir kvikmyndagerð.

 

Halldór Baldursson, læknir, Reykjavík, riddarakross fyrir læknisstörf í friðargæslusveitum í fyrrum Júgóslavíu.

 

Halldór Þórðarson, skipstjóri, Keflavík, riddarakross fyrir sjósókn.

 

Haraldur Sigurðsson, fv. bankafulltrúi, Akureyri, riddarakross fyrir störf að félags- og menningarmálum.

 

Helga Kress, prófessor, Reykjavík, riddarakross fyrir fræðistörf á sviði íslenskra bókmennta.

 

Dr. Ingvar Birgir Friðleifsson, forstöðumaður jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, Reykjavík, riddarakross fyrir fræðslustörf í þágu þróunarlanda.

 

Jón Bogason, rannsóknamaður, Kópavogi, riddarakross fyrir rannsóknir á lífríki hafsins.

 

Ómar Ragnarsson, fréttamaður, Reykjavík, riddarakross fyrir þáttagerð í sjónvarpi um landið og náttúru þess.

 

Sigríður Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðngur, Reykjavík, riddarakross fyrir hjúkrunar- og hjálparstarf í þróunarlöndum.

 

Vigdís Grímsdóttir, rithöfundur, Reykjavík, riddarakross fyrir ritstörf.

 


17. júní

Arngrímur Jóhannsson, framkvæmdastjóri, Mosfellsbæ, riddarakross fyrir uppbyggingu í alþjóðlegum flugrekstri.

 

Guðmundur W. Vilhjálmsson, lögfræðingur, Garðabæ, riddarakross fyrir störf í þágu tónlistar á Íslandi.

 

Ingvar Jónasson, lágfiðluleikari, Reykjavík, riddarakross fyrir framlag til tónlistar.

 

Jón Jónsson, jarðfræðingur, Garðabæ, riddarakross fyrir jarðvísindastörf.

 

Kristbjörg Kjeld, leikkona, Reykjavík, riddarakross fyrir leiklistarstörf.

 

Kristján Davíðsson, listmálari, Reykjavík, riddarakross fyrir myndlist.

 

Kristmundur Bjarnason, rithöfundur og skjalavörður, Skagafirði, riddarakross fyrir varðveislu íslenskrar þjóðmenningar.

 

Ólafur Ásgeirsson, þjóðskjalavörður og skátahöfðingi, Hafnarfirði, riddarakross fyrir vörslu þjóðskjala og störf að æskulýðsmálum.

 

Ragna Bergmann Guðmundsdóttir, fv. formaður verkakvennafélagsins Framsóknar, Reykjavík, riddarakross fyrir störf að verkalýðsmálum.

 

Séra Ragnar Fjalar Lárusson, fv. prófastur, Reykjavík, riddarakross fyrir rannsóknir og störf í þágu kirkjunnar.

 

Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðluleikari, Hafnarfirði, riddarakross fyrir tónlist.

 

Þorvarður Elíasson, skólastjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir störf að viðskiptamenntun.

 


10. desember

Jakob Möller, lögfræðingur, Cessy, Frakklandi, riddarakross fyrir mannréttindastörf á alþjóðavettvangi.

 

Guðmundur Alfreðsson, Lundi, Svíþjóð, riddarakross fyrir mannréttindastörf á alþjóðavettvangi.

 


II. Erlendir ríkisborgarar:

 

17. apríl

John Edward Boyington, flotaforingi, Bandaríkjunum, stórriddarakross með stjörnu.

 

 

10. ágúst

Antony J. Hardy, ræðismaður, Hong Kong, stórriddarakross.

 

 

14.október

Ólafur Guðmundsson, Færeyjum, riddarakross.

 


16. október

Raijiro Nakabe, aðalræðismaður, Japan, stórriddarakross.

 


24. nóvember

Christina prinsessa, frú Magnusson, Stokkhólmi, stórkross.

Gunnar Brodin, ríkismarskálkur, Stokkhólmi, stórkross.

Johan Fischerström, hirðmarskálkur, Stokkhólmi, stórkross.

Louise Lydberg, hirðstýra, Stokkhólmi, stórkross.

Curt Sjöö, yfirmaður hersveita konungs, Stokkhólmi, stórkross.

Jan Eliasson, ráðuneytisstjóri, Stokkhólmi, stórkross.

Pär Kettis, sendiherra, Stokkhólmi, stórkross.

Percurt Green, hershöfðingi, Stokkhólmi, stórkross.

Tomas Warming, hirðmarskálkur, Stokkhólmi, stórriddarakross með stjörnu.

Ulf Adlén, siðameistari, Stokkhólmi, stórriddarakross með stjörnu.

Jörn Beckmann, hershöfðingi, Stokkhólmi, stórriddarakross með stjörnu.

Erik Norberg, þjóðskjalavörður, Stokkhólmi, stórriddarakross með stjörnu.

Mats Ringborg, sendifulltrúi, Stokkhólmi, stórriddarakross með stjörnu.

Carl-Magnus Hyltenius, prótókollstjóri, Stokkhólmi, stórriddarakross með stjörnu.

Sten Heckscher, ríkislögreglustjóri, Stokkhólmi, stórriddarakross með stjörnu.

Axel Wennerholm, forseti borgarstjórnar, Stokkhólmi, stórriddarakross með stjörnu.

Håkan Söderlindh, ofursti, Stokkhólmi, stórriddarakrossi.

Andreas Sjögren, læknir, Stokkhólmi, stórriddarakross.

Mats Nilsson, ofursti, Stokkhólmi, stórriddarakross.

Ulf Lagerström, hirðmaður, Stokkhólmi, stórriddarakross.

Peter Forssman, hirðmaður, Stokkhólmi, stórriddarakross.

Andreas Wenström, skrifstofustjóri, Stokkhólmi, stórriddarakross.

Urban Schwalbe, ofursti, Stokkhólmi, stórriddarakross.

Göste Welander, varalögreglustjóri, Stokkhólmi, stórriddarakross.

Lise-Lotte Reiter, lénsstjóri, Lundi, stórriddarakross.

Cecilia Wilmhardt, upplýsingafulltrúi, Stokkhólmi, riddarakross.

Ursula Sjögren, húsmunavörður, Stokkhólmi, riddarakross.

Brita Sundblad, hirðráðskona, Stokkhólmi, riddarakross.

Ingela Lilliehöök, hirðmunavörður, Stokkhólmi, riddarakross.

Jochen Fritz, hirðráðsmaður, Stokkhólmi, riddarakross.

Bengt-Olof Kälde, skjaldarmerkjamálari, Stokkhólmi, riddarakross.

Ulrica Baier, fulltrúi, Stokkhólmi, riddarakross.

Eva Paulsson, fulltrúi, Stokkhólmi, riddarakross.

Jacqueline Coyer, fulltrúi, Stokkhólmi, riddarakross.

Kristina Östergren, fulltrúi, Stokkhólmi, riddarakross.

Carol Paraniak, ofursti, Stokkhólmi, riddarakross.

Dan Mattson, liðsforingi, Stokkhólmi, riddarakross.

Andreas Hanson, tónlistarstjóri, Stokkhólmi, riddarakross.

Christer Svanborg, liðsforingi, Stokkhólmi, riddarakross.

Christer Ekberg, lögregluforingi, Stokkhólmi, riddarakross.

Eric Rönnegård, lögregluforingi, Stokkhólmi, riddarakross.

Carl-Lennart Nilsson, lögreglustjóri, Stokkhólmi, riddarakross.