Veftré Print page English

Ræður 2008


Hér eru birtar ræður, fyrirlestrar og ávörp sem forseti hefur flutt hérlendis og erlendis. Forseti flytur auk þess blaðalaust mikinn fjölda af ræðum og ávörpum við margvísleg tækifæri.

01.01.2008 Nýársávarp forseta Íslands. Ensk þýðingFlutningur.
21.01.2008 Ræða forseta á Heimsráðstefnu um framtíð orkumála í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
26.01.2008 Ávarp forseta við opnun yfirlitssýningar á verkum færeyska listmálarans Mikines og sýningar á verkum Nínu Sæmundson í Listasafni Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum.
29.01.2008 Ávarp forseta á hátíðarsamkomu Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem haldin er í tilefni af áttatíu ára afmæli samtakanna.
07.02.2008 Ræða forseta flutt í New Delhi, Indlandi: We can succeed
21.02.2008 Ræða um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum á málþingi sem fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum efndi til í höfuðstöðvum samtakanna í New York
02.03.2008 Hátíðarræða forseta á Búnaðarþingi. Efni ræðunnar er sáttmáli um fæðuöryggi Íslendinga.
11.03.2008 Fyrirlestur forseta í boði Alþjóðamálaráðs Mexíkó: Climate Change and the Future of Energy - The Lessons from Iceland.
11.03.2008 Ræða forseta við hátíðarhádegisverð í opinberri heimsókn til Mexíkó á ensku, á spænsku.
11.03.2008 Ræða forseta við opinbera móttökuathöfn í Mexíkó á ensku, á spænsku.
01.04.2008 Fyrirlestur forseta á vegum Carnegie Council í New York: Loftslagsbreytingar og öryggisógnir: Tíu svið nýrra vandamála. Hljóðupptaka
04.04.2008 Ávarp forseta á þingi VM - Félags vélstjóra og málmtæknimanna
08.04.2008 Forseti sendir kveðju á hátíð sem haldin er í Osló vegna útgáfu Noregssögu Þormóðs Torfasonar. Haraldur Noregskonungur er viðstaddur hátíðina ásamt fræðimönnum og háskólafólki. Kveðja á íslensku. Kveðja á norsku.
11.04.2008 Aðalræða forseta á ráðstefnu í Andorra um tækifæri smárra ríkja í hagkerfi veraldarinnar. Heiti ræðunnar á ensku: The 21st Century: The Renaissance of Small States in Global Business, Innovation and Partnerships.
14.04.2008 Ræða á fjölskylduhátíð á Sauðárkróki í opinberri heimsókn til Skagafjarðar.
15.04.2008 Setningarávarp forseta á ráðstefnu sem haldin er í Háskólanum á Hólum. Ráðstefnan ber heitið: Sjálfbær þróun: Íslensk náttúra, menning og þekking í alþjóðasamhengi.
05.05.2008 Ræða í hátíðarkvöldverði til heiðurs dönsku krónprinshjónunum, á íslensku, á dönsku.
07.06.2008 Hátíðarsamkoma í tilefni af aldarafmæli kennaramenntunar og fræðslulaga. Ávarp forseta
08.06.2008 Green Globe vottun Snæfellsness. Ávarp forseta.
15.06.2008 Hátíðardagskrá í tilefni af 100 ára afmæli Garðs. Ávarp forseta
16.06.2008 Forseti flytur setningarávarp á alþjóðlegri ráðstefnu um stöðu smáríkja "Small States - Emerging Power? The Larger Role of Smaller States in the 21st Century" sem haldin er í samvinnu utanríkisráðuneytisins og Smáríkjaseturs við Háskóla Íslands. Ræða forseta.
17.06.2008 Forseti opnar sýningu í Þjóðmenningarhúsinu á ljósmyndum úr safni Halldórs Laxness. Ávarp forseta
19.06.2008 Setning Norræns þings kvenfélaga á Akureyri. Ávarp á norsku. Ávarp á íslensku.
22.06.2008 Ávarp forseta á samkomu sem haldin er til heiðurs Steingrími Hermannssyni áttræðum.
01.08.2008 Innsetningarræða forseta, flutt í Alþingishúsinu 1. ágúst 2008. Ensk þýðing ræðunnar.
18.08.2008 Setningarræða forseta á alþjóðlegu þingi samtaka jarðfræðinga og náttúruvísindamanna sem haldin er í Reykjavík.
01.09.2008 Lokaræða forseta á alþjóðlegu þingi um loftslagsbreytingar og fæðuöryggi (flutt á ensku í Bangladess 30. ágúst 2008).
08.09.2008 Setningarræða forseta á alþjóðlegri ráðstefnu um heimskautarétt, "Looking beyond the International Polar Year" sem haldin er í Háskólanum á Akureyri.
17.09.2008 Ræða forseta í hátíðarkvöldverði til heiðurs forseta Úganda Yoweri Museveni.
22.09.2008 Ræða forseta á World Leaders Forum við Columbia háskóla í New York.
27.09.2008 Ávarp forseta við opnun sýningar á ljósmyndum Vigfúsar Sigurgeirssonar í Þjóðminjasafni Íslands.
01.10.2008 Ræða forseta við setningu Alþingis.
05.10.2008 Ávarp forseta við opnun sýningar í Gerðarsafni í tilefni af menningarhátíð í Kópavogi. Sýningin er helguð fornminjum og list í Ekvador.
13.10.2008 Ávarp forseta við upphaf íslenskra daga, flutt í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York.
14.10.2008 Forseti flytur setningarræðu á ráðstefnunni The Role of Small States in International Peace and Security sem Ísland efndi til í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Ræðan var tekin upp fyrirfram og flutt af mynddiski. Ræða forseta.
25.10.2008 Forseti flytur ávarp við setningu Kirkjuþings.
01.11.2008 Ávarp forseta á tíu ára afmæli Barnahúss.
30.12.2008 Halldóra Eldjárn, minningargrein.