Veftré Print page English

Ræður 2001

 

Hér eru birtar ræður, fyrirlestrar og ávörp sem forseti hefur flutt hérlendis og erlendis. Forseti flytur auk þess blaðalaust mikinn fjölda af ræðum og ávörpum við margvísleg tækifæri.

 

01.01.2001   Nýársávarp forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar 
01.01.2001   New Year's Address by the President of Iceland Ólafur Ragnar Grímsson 
24.02.2001   Ávarp á málþingi Umhyggju
24.03.2001   Ávarp á þjóðahátíð Vestfirðinga á Ísafirði 
06.03.2001   Opnunarávarp sýningarinnar Carnegie Art Award 2000 í Gerðarsafni í Kópavogi 
15.04.2001   Ræða við messu í Hallgrímskirkju við lok Kristnihátíðar
28.04.2001   Ávarp á fjölumdæmisþingi Lionshreyfingarinnar
09.05.2001   Ræða í háskólanum í Manchester er forseti var sæmdur heiðursdoktorsnafnbót. Ræðan var flutt á ensku: Founder's Day Celebration
28.05.2001   Ræða á fjölskylduhátíð á Stöðvarfirði í opinberri heimsókn forseta á Suðurfirði
29.05.2001   Ræða á fjölskylduhátíð á Djúpavogi í opinberri heimsókn forseta á Suðurfirði 
13.06.2001   Setningarávarp Landsmóts Ungmennafélags Íslands, UMFÍ, á Egilsstöðum 
15.06.2001   Hátíðarræða á Sjómannadeginum á Ísafirði 
15.06.2001   Ávarp við vígslu nýbyggingar Farfuglaheimilisins í Reykjavík 
25.06.2001   Setningarávarp á Sjóveðurþingi Veðurstofunnar og WMO. Ávarpið var haldið á ensku: Opening address at the Meeting of the Joint WMO-IOC Technical Commission for Oceanography and Marine Meteorology
28.06.2001   Ræða við móttökuathöfn við bæjarráðshúsið í Þórshöfn við upphaf heimsóknar forseta til Færeyja
28.06.2001   Ræða í hádegisverði Lögþingsins í Færeyjum í heimsókn forseta til Færeyja.  Ræðan á íslensku
28.06.2001   Ræða í hátíðarkvöldverði Lögmanns Færeyja í eldaskálanum í Kirkjubæ
13.07.2001 Ávarp við setningu landsmóts UMFÍ á Egilsstöðum
11.08.2001   Ávarp á 50 ára afmæli Þorlákshafnar 
11.08.2001   Ávarp á norrænni ráðstefnu um fjölmiðla og boðskiptarannsóknir. Ávarpið var flutt á ensku: "New Media, New Opportunities, New Societies".
02.09.2001   Ávarp á 10 ára afmæli Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna 
10.09.2001   Ræða á fjölskylduhátíð á Raufarhöfn í opinberri heimsókn forseta til Norður-Þingeyjarsýslu 
11.09.2001   Ræða á fjölskylduhátíð á Þórshöfn í opinberri heimsókn forseta til Norður-Þingeyjarsýslu
15.09.2001   Ávarp á málþinginu Íslenskt dagsverk í Ráðhúsi Reykjavíkur
15.09.2001   Ávarp á hátíðardagskrá í Borgarholtsskóla á Grafarvogsdegi 
18.09.2001   Opnunarávarpsýningar um líf og störf Halldórs Laxness í Menningarmiðstöð Aþenuborgar á Grikklandi
18.09.2001   Ræða í hátíðarkvöldverði forseta Grikklands til heiðurs forseta Íslands 
19.09.2001   Ávarp við athöfn er forseti er sæmdur gullmerki Aþenuborgar í ráðhúsi borgarinnar
25.09.2001   Ávarp í hátíðarkvöldverði á Bessastöðum til heiðurs Jóakim Danaprins og Alexandru prinsessu. Ávarpið á dönsku: Den islandske præsident Ólafur Ragnar Grímssons tale ved festmiddagen til De Kongelige Højheder prins Joachim og prinsesse Alexandras ære
01.10.2001   Ræða forseta Íslands við setningu Alþingis
05.10.2001   Ávarp á lokaráðstefnu verkefnisins "Hið gullna jafnvægi" 
18.10.2001   Setningarávarp þings Landssamtakanna Þroskahjálpar 
20.10.2001   Ávarp á þjóðahátíð Austfirðinga 
15.12.2001   Ávarp á Friðarsamkomu í Kaplakrika.