Veftré Print page English

Ræður 1996 

 

Hér eru birtar ræður, fyrirlestrar og ávörp sem forseti hefur flutt hérlendis og erlendis. Forseti flytur auk þess blaðalaust mikinn fjölda af ræðum og ávörpum við margvísleg tækifæri.

 

01.08.1996   Innsetningarræða Ólafs Ragnars Grímssonar í embætti forseta Íslands. Ensk þýðing 
10.08.1996   Ávarp á 200 ára fæðingarafmæli Bólu-Hjámars að Bólu í Blönduhlíð
17.08.1996   Opnunarávarp japönsku sýningarinnar „Síkvik veröld” í Listasafni Kópavogs
17.08.1996   Opnunarávarp sýningar KOM hópsins og japanskra listamanna: „Austanvindar og norðan í Norræna húsinu
31.08.1996 Ávarp á hátíðarsamkomu á Ísafirði í opinberri heimsókn til Vestfjarða
06.09.1996   Ávarp í afmæli Félagsvísindadeildar Háskóla Íslands
21.09.1996   Ávarp á hátíðarsamkomu á Patreksfirði í opinberri heimsókn til Vestur-Barðastrandarsýslu
01.10.1996   Ræða forseta Íslands við setningu Alþingis
04.10.1996   Ávarp við opnun Norrænu landkönnuðasýningarinnar í Haag
12.10.1996   Ávarp á afmælismálþingi Mímis
15.10.1996   Setningávarp á kirkjuþingi
18.10.1996   Setningarávarp ráðstefnunnar Björgun '96
18.11.1996   Ræða í hátíðarkvöldverði Margrétar II Danadrottingar til heiðurs forseta Íslands í opinberri heimsókn til Danmerkur.
18.11.1996   Opnunarávarp sýningarinnar Nordatlanten í Kaupmannahafnarháskóla í opinberri heimsókn til Danmerkur
20.11.1996   Ávarp í hádegisverði forsætisráðherra Danmerkur til heiðurs forseta Íslands
20.11.1996   Ávarp á hátíðarsamkomu í Ráðhúsi á Fredriksbergi
21.11.1996   Ávarp á íslenskri ráðstefnu í Moltkes Palæ um viðskipta- og fjárfestingamöguleika milli Íslands og Danmerkur
05.12.1996   Ávarp á hádegisverðarfundi Íslensk-ameríska verslunarráðsins í New York