Veftré Print page English

Ræður 2013

 

Hér eru birtar ræður, fyrirlestrar og ávörp sem forseti hefur flutt hérlendis og erlendis. Forseti flytur auk þess blaðalaust mikinn fjölda af ræðum og ávörpum við margvísleg tækifæri.

 

01.01.2013

Forseti flytur nýársávarp sem er útvarpað og sjónvarpað frá Bessastöðum. Ávarp forseta. Flutningur. Ensk þýðing.

15.01.2013 Ávarp forseta flutt við verðlaunaafhendingu Zayed Future Energy Prize í Abu Dhabi.
26.02.2013 Ræða forseta um málefni Norðurslóða, flutt við Université Pierre et Marie Curie í París.
27.02.2013 Ræða forseta um hagkerfi sjálfbærrar orku og glímu Íslands við efnahagskreppuna, flutt í höfuðstöðvum OECD í París.
28.02.2013 Ræða forseta hjá Fransk-íslenska viðskiptaráðinu í París.
28.05.2013 Ræða í hátíðarkvöldverði á Bessastöðum til heiðurs forseta Finnlands og frú Jenni Haukio á íslensku; á ensku; á finnsku.
06.06.2013 Ræða forseta við setningu Alþingis. Ræða. Ensk þýðing.
25.06.2013 Ræða forseta í hátíðarkvöldverði forseta Þýskalands Joachim Gauck í Berlín. Þýsk þýðing. Ensk þýðing.
26.06.2013 Málþing um orkumál: Engineering Expertise and Energy Know-how in Iceland. Ávarp forseta.
26.06.2013 Ávarp forseta í hátíðarkvöldverði borgarstjóra Brimaborgar. Þýsk þýðing.
26.06.2013 Ávarp forseta á málþingi um nýsköpun, menningu og atvinnulíf í Berlín.
27.06.2013 Ávarp forseta á málþingi um sjávarútveg Íslendinga sem fram fór í Sjóferðasafninu í Bremerhaven: Responsible Fisheries Based on Information Technology and Science.
28.06.2013 Fyrirlestur forseta í Háskólanum í Leipzig: Democracy or Financial Markets: Are We at Historic Crossroads?
09.07.2013 Yfirlýsing forseta um lög um veiðigjald flutt á blaðamannafundi á Bessastöðum. Ensk þýðing.
21.07.2013 Ávarp forseta á heimsþingi esperantista. Ávarpið á esperanto.
21.07.2013 Ávarp forseta á hátíðarsamkomu í Skálholtskirkju.
04.08.2013 Ávarp forseta við Brandenborgarhliðið í Berlín í tilefni af Heimsmeistaramóti íslenska hestsins.
04.08.2013 Samræðupunktar forseta á opnunarhátíð Heimsmeistaramóts íslenska hestsins.
25.09.2013 Ræða á ráðstefnu um málefni Norðurslóða, flutt í Salekhard í Rússlandi.
26.09.2013 Ræða við opnun Kjarvalssýningar í Pétursborg.
01.10.2013 Ræða forseta við setningu Alþingis. Ræðan á ensku (English version).
05.10.2013 Ræða við opnun sýninga á verkum Rodchenkos og Jóhannesar Kjarvals.
12.10.2013 Ræða við opnun ráðstefnu um málefni Norðurslóða, Arctic Circle.
16.10.2013 Ræða flutt hjá Harkin Institute for Public Policy and Citizen Engagement við Drake University, Iowa.
17.10.2013 Ræða forseta flutt við International Symposium - Borlaug Dialogue í tilefni af afhendingu World Food verðlaunanna, Des Moines, Iowa.
12.11.2013 Ræða forseta í kvöldverði til heiðurs Hennar Hátign Margrethe II Danadrottningu. Ræða á íslensku. Ræða á dönsku.
13.11.2013 Ræða forseta á afmælishátíð Árna Magnússonar handritasafnara í Þjóðleikhúsinu.