Veftré Print page English

Ræður 2012

 

Hér eru birtar ræður, fyrirlestrar og ávörp sem forseti hefur flutt hérlendis og erlendis. Forseti flytur auk þess blaðalaust mikinn fjölda af ræðum og ávörpum við margvísleg tækifæri.

 

01.01.2012
Forseti flytur nýársávarp sem er útvarpað og sjónvarpað frá Bessastöðum. Ávarp forseta. Ensk þýðing.  Flutningur.
09.01.2012 Ávarp forseta við setningu ráðstefnu norrænna jarðfræðinga.
17.01.2012 Ávarp forseta flutt við verðlaunaafhendingu Zayed Future Energy Prize í Abu Dhabi.
28.01.2012 Ávarp forseta á aldarafmæli ÍSÍ.
23.02.2012 Ræða forseta á Heimsþingi um höfin haldið í Singapore.
08.03.2012 Ræða forseta á ráðstefnu Verkfræðingafélags Íslands: Framtíðarnýting orkuauðlinda á Íslandi.
09.03.2012 Ræða forseta á alþjóðlegri ráðstefnu um áhrif Internetsins á viðskiptalíf og samfélagsgerð, Reykjavik Internet Marketing Conference.
26.03.2012 Ræða forseta á ráðstefnu um málefni Norðurslóða sem haldin var við Tufts háskólann í Boston.
20.04.2012 The World Congress of World Association of Chefs Societies. Ávarp forseta
21.04.2012 Ræða forseta á málþingi til heiðurs Þráni Eggertssyni, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands.
24.04.2012 Ávarp forseta á sjávarútvegsýningu í Brussel.
17.05.2012 Ræða forseta í hátíðarkvöldverði í opinberri heimsókn til Tékklands. Ræðan á tékknesku.
18.05.2012 Fyrirlestur forseta við Karlsháskóla í Prag.
01.06.2012 Ávarp við skólaslit MR fyrir hönd 50 ára stúdenta. Ávarp forseta.
27.06.2012 Landsmót hestamanna. Ávarp forseta.
25.07.2012 Ávarp forseta á ráðstefnunni Product and Process Modelling.
01.08.2012 Ávarp forseta við innsetningu hans í embætti. Ensk þýðing.
17.08.2012 Málþing í tilefni af siglingu kínverska ísbrjótsins Snædrekans (Xuelong) um Norðurpólinn og norðausturleiðina. Lokaávarp forseta
26.08.2012 Ávarp forseta á málþingi um Norðurslóðamál í Alaska, Arctic Imperative Summit.
11.09.2012 Ávarp forseta við setningu Alþingis.
14.09.2012 Ávarp forseta á 67. þingi Rótarýumdæmisins, haldið á Ísafirði.
14.09.2012 Ávarp forseta á The Spirit of Humanity Forum.
25.09.2012 Ávarp forseta á 75 ára afmælisráðstefnu Icelandair.
04.10.2012 Ávarp forseta á heimsþingi um umhverfismál í Columbus, Ohio.
06.10.2012 Ávarp forseta á afmælishátíð SÁÁ í Háskólabíói.
25.10.2012 Ávarp forseta við opnun yfirlitssýningar á verkum Gísla B. Björnssonar.
26.10.2012 Ávarp forseta við lagningu hornsteins að stöðvarhúsi Búðarhálsvirkjunar.
30.10.2012 Ávarp forseta á ráðstefnunni Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu.