Veftré Print page English

Ræður 2007

 

Hér eru birtar ræður, fyrirlestrar og ávörp sem forseti hefur flutt hérlendis og erlendis. Forseti flytur auk þess blaðalaust mikinn fjölda af ræðum og ávörpum við margvísleg tækifæri.

 

01.01.2007 Nýársávarp forseta Íslands. Flutningur. Ensk þýðing.
22.01.2007 Ræða forseta á ráðstefnunni Delhi Sustainable Development Summit í New Delhi á Indlandi.
30.01.2007 Ræða forseta á ráðstefnunni "The Microsoft Government Leaders Forum", The New Democracy: How Technology Empowers Citizens to be Active, Influential and Global
09.02.2007 Ræða forseta flutt í húsakynnum Kunstforeningen Gammel Strand í Kaupmannahöfn  Köbenhavn: Islands hovedstad i 500 år. Ræðan er á dönsku.
09.02.2007 Ræða forseta við opnun sýningar Jóhannesar S. Kjarvals og Ólafs Elíassonar, Lavaland, í Kaupmannahöfn. Ræðan er á dönsku.
09.02.2007 Ræða forseta flutt í Menningarmiðstöðinni Norðurbryggju í Kaupmannahöfn: Gullfoss: Et skibs historie - nationers historie. Ræðan er á dönsku.
09.02.2007 Ræða forseta á málþingi Dansk Industri og Dansk-íslenska verslunarráðsins. Hvorfor er islandske firmaer saa innovative - giver det anledning til forundring? Ræðan er á dönsku.
19.02.2007 Ræða forseta í kvöldverði á Bessastöðum til heiðurs forseta Djíbútís, Ismail Omar Guelleh. Ræða forseta.
20.03.2007 Ávarp forseta á ráðstefnunni "Njótum lífsins - ævina út" sem fjallar um breyttar áherslur í þjónustu við eldri borgara.
23.03.2007 Ávarp forseta á málþingi um hugsjónir, markmið og leiðir í þróunarsamvinnu frjálsra félagasamtaka. Málþingið ber heitið "Frá hugsjónum til framkvæmda". 
25.04.2007 Ræða forseta hjá East West Institute: The 200th Anniversary of US-Russian Diplomatic Relations.
26.04.2007 Ræða forseta í Manitobaháskóla: Celebration of Alumni of Icelandic Descent.
27.04.2007 Setningarræða forseta á ársþingi Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi (Icelandic National League) í Winnipeg Kanada.
10.05.2007 Ræða forseta á norrænni skólamálaráðstefnu: Þekking - kraftur - sköpun. Ræðan flutt á norsku: Kunnskap - kraft og kreativitet.
31.05.2007 Forseti setur sýningu í Landsbókasafni um konungskomuna 1907. Ræða.
31.05.2007 Forseti setur Alþingi að lokinni guðþjónustu í Dómkirkjunni. Ræða.
31.05.2007 Forseti setur norræna ráðstefnu um einhverfu, Nordic Conference on Research on Autism Spectrum Disorders en ráðstefnuna sækja vísindamenn og sérfræðingar víða að úr veröldinni. Ávarp forseta.
31.05.2007 Kveðja forseta í dagskrá ráðstefnunnar Nordic Conference on Research on Autism Spectrum Disorders Kveðja frá forseta.
02.06.2007 Sýning til minningar um Friðrik Guðna Þórleifsson og Sigríði Sigurðardóttur. Ræða forseta.
09.06.2007 Ávarp forseta lesið í Pétursborg þegar Þorsteini Sigfússyni voru afhent verðlaun, Global Energy International Award, fyrir framlag hans á sviði orkumála.
09.06.2007 Ávarp við skólaslit Háskólans á Akureyri á 20 ára afmæli hans.
28.06.2007 Ræða forseta á ráðstefnu OECD í Istanbul (OECD World Forum). Transformation of the Energy Systems Prevents Climate Change. If we can do it, so can others!
05.07.2007 Ávarp við setningu Landsmóts UMFÍ í Kópavogi á 100 ára afmæli hreyfingarinnar
05.07.2007 Ávarp við opnun sögusýningar á 100 ára afmæli UFMI í Gerðarsafni, Kópavogi
30.07.2007 Ávarp forseta til Frjálsíþróttafélags Íslands, birt í 60 ára afmælisriti þeirra
03.08.2007 Kveðja forseta til samkomu Vestur-Íslendinga í North-Dakota vegna afhjúpunar á minnismerki vegna Þingvalla kirkju þeirra er brann fyrir nokkrum árum
04.09.2007 Ræða á hátíðarfundi alþjóðlegrar ráðstefnu um landgræðslu og loftslagsbreytingar á Selfossi: Sharing Knowledge and Experience with Others. Centenary of the Conservation of Soil and Vegetation in Iceland.
06.09.2007 Efnisþættir fyrirlestrar sem fluttur var í boði Alþjóðlegu friðarakademíunnar (International Peace Academy) í New York.
08.09.2007 Forseti opnar yfirlitssýningu á verkum Eggerts Péturssonar listmálara í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum. Ávarp.
08.09.2007 Forseti opnar sýningu í tilefni af því að 150 ár eru liðin frá fæðingu rithöfundarins Jóns Sveinssonar, Nonna. Ávarp.
01.10.2007 Forseti setur Alþingi að lokinni guðþjónustu í Dómkirkjunni. Ræða.
25.10.2007 Ávarp forseta við opnun nýbyggingar Bláa lónsins.
30.10.2007 Ávarp forseta á ráðstefnu um framtíð öldrunarmála "Horft til framtíðar".
16.11.2007 Forseti opnar minningarstofu um Jónas Hallgrímsson á Hrauni í Öxnadal, fæðingarstað skáldsins. Ávarp forseta.
23.11.2007 Ávarp forseta á hátíðarfundi sem haldinn er vegna aldarafmælis lagasetningar um skógrækt og landgræðslu.
27.11.2007 Ávarp forseta á hátíðarsamkomu sem haldin er til að minnast þess að 80 ár eru liðin frá stofnun Ferðafélags Íslands