Veftré Print page English

Ræður 2009

 

Hér eru birtar ræður, fyrirlestrar og ávörp sem forseti hefur flutt hérlendis og erlendis. Forseti flytur auk þess blaðalaust mikinn fjölda af ræðum og ávörpum við margvísleg tækifæri.

 

01.01.2009 Nýársávarp forseta Íslands. Ensk þýðing. Flutningur.
20.02.2009 Ávarp við opnun Framadaga 2009.
14.03.2009 Ávarp við opnun sýningar Blaðaljósmyndarafélags Íslands.
27.03.2009 Ræða á ársfundi ÍSOR.
28.03.2009 Ávarp á aldarafmæli Þjóðmenningarhúss.
28.03.2009 Ávarp í tilefni af landssöfnun Hjartaheilla.
03.04.2009 Ávarp á ráðstefnu Landgræðslu ríkisinsog Háskólafélags Suðurlands um landgræðslu og evrópskt fræðasamstarf, gróðurvernd og endurheimt landgæða haldin á Gunnarsholti.
17.04.2009 Ávarp við setningu íþróttaþings ÍSÍ.
20.04.2009 Sagan veitir sóknarkraft. Forseti flytur ávarp í hljóðútgáfu bókar MND félagsins Björt framtíð Íslands. Flutningur
02.05.2009 Ávarp á ráðstefnu um bóndann, félagsmálamanninn og fræðimanninn Pál Lýðsson.
15.05.2009 Ræða við setningu Alþingis.
15.05.2009 Ræða um umhverfisvænar samgöngur á ráðstefnu í Stavanger.
maí 2009 Kveðja í tilefni af sýningu í Kyoto í Japan til minningar um Jón Sveinsson Nonna.
maí 2009 Kveðja í tilefni af norrænni frímerkjasýningu.
23.06.2009 Ræða við setningu alþjóðlegrar ráðstefnu um vatnsorku.
26.06.2009 Ræða á landsþingi Kvenfélagasambands Íslands.
27.06.2009 Ræða á málþingi um Tómas Guðmundsson.
06.07.2009 Ávarp á þúsund ára afmæli Litháens.
10.07.2009 Ávarp forseta á landsmóti UMFÍ á Akureyri.
05.08.2009 Ávarp forseta við vígslu menningarhússins Bergs á Dalvík.
17.08.2009 Setningarávarp á Víkingafræðaþingi.
29.08.2009 Setningarávarp forseta á atvinnu- og menningarsýningu á Hólmavík: Stefnumót á Ströndum.
07.09.2009 Ræða forseta við opnun alþjóðlegrar ráðstefnu um kolefnisbindingu, haldin í Hellisheiðarvirkjun.
09.09.2009 Opnunarræða forseta á ráðstefnu um heimskautarétt, haldin í Háskólanum á Akureyri.
14.09.2009 Ræða forseta á ráðstefnu um umhverfisvænar samgöngur, Driving Sustainability 2009.
01.10.2009 Ræða forseta við setningu Alþingis, 1. október 2009. Ensk þýðing.
01.10.2009 Opnunarræða forseta á ráðstefnu Nordisk Forum for Megling og Konflikthåntering.
02.10.2009 Ávarp forseta við opnun írskrar menningarhátíðar í Gerðarsafni.
07.10.2009 Ræða forseta um málefni norðurslóða á fræðaþingi í Bergen.
10.10.2009 Ávarp forseta við setningu 46. sambandsþings UMFÍ í Reykjanesbæ.
23.10.2009 Setningarræða forseta á málþingi ungra bænda haldið í Búðardal.
27.10.2009 Bæjarins besta, afmæliskveðja.
31.10.2009 Ávarp forseta við opnun sýningar á verkum Svavars Guðnasonar í Listasafni Íslands.
19.11.2009 Bænahús og þjóðkirkja. Afmæliskveðja forseta í tilefni af 110 ára afmæli Fríkirkjunnar í Reykjavík.
28.11.2009 Ávarp forseta á afmælisfundi Þjóðræknisfélags Íslendinga sem haldinn er í Þjóðmenningarhúsinu í tilefni af 70 ára afmæli félagsins.
01.12.2009 Ávarp forseta á hátíð stúdenta við Háskóla Íslands á fullveldisdaginn.
07.12.2009 Ræða forseta við setningu þings Iðnþróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNIDO, sem haldið er í Vínarborg.
10.12.2009 Fyrirlestur forseta: Soil as the New Soldier in Fighting Climate Change: Iceland’s Lessons for World Sustainability flutt við Rannsóknastofnun landbúnaðarins í Wooster Ohio (Ohio Agricultural Research and Development Center).
11.12.2009 Fyrirlestur forseta í Council of World Affairs í Columbus, Ohio.