Veftré Print page English

Ræður 2011

 

Hér eru birtar ræður, fyrirlestrar og ávörp sem forseti hefur flutt hérlendis og erlendis. Forseti flytur auk þess blaðalaust mikinn fjölda af ræðum og ávörpum við margvísleg tækifæri.

 

01.01.2011 Forseti flytur nýársávarp sem er sjónvarpað og útvarpað frá Bessastöðum. Flutningur. Ensk þýðing.
05.01.2011 Íþróttamaður ársins 2010. Ávarp forseta í hófi Samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ.
14.01.2011 Ræða forseta á ráðstefnu um jarðhitanýtingu í Afríku.
17.01.2011 Setningarávarp á Heimsþingi grænnar orku í Abu Dhabi.
23.01.2011 Ræða forseta á Digital-Life-Design, ráðstefnu í München.
03.02.2011 Kveðja forseta til málþings í London um sjálfbærar fiskveiðar.
09.02.2011 Setningarræða forseta á málþingi um jarðhita sem haldið var í New York.
11.02.2011 Ávarp forseta við opnun yfirlitssýningar á verkum Gunnars Magnússonar húsgagnahönnuðar í Hönnunarsafni Íslands.
20.02.2011 Á blaðamannafundi á Bessastöðum birti forseti yfirlýsingu sína um frumvarp um nýja Icesave samninga sem Alþingi samþykkti. Yfirlýsing forseta
01.03.2011 Kveðja forseta á alþjóðlega ráðstefnu doktorsnema í jarðhitafræðum.
24.03.2011 Ávarp forseta á málþingi um hlutverk hönnuða á tímum breytinga.
08.04.2011 Ávarp forseta við setningu Íþróttaþings Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (eftirrit).
10.04.2011 Yfirlýsing forseta Íslands vegna niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Yfirlýsing til erlendra fjölmiðla.
12.04.2011 Ræða forseta á ársþingi Félags danskra stjórnenda (Institut for Selskabsledelse).
15.04.2011 Ávarp forseta við upphaf atvinnu- og nýsköpunarhelgar á Akureyri.
19.04.2011 Ávarp forseta við opnun sýningar sem helguð er verkum Barböru Árnason.
01.05.2011 Ávarp forseta í tilefni þess að hundrað ár eru liðin frá því að skipulögð verkalýðsbarátta hófst í Þingeyjarsýslum.
03.05.2011 Ræða forseta í hátíðarkvöldverði til heiðurs Danilo Türk, forseta Slóveníu. Ensk þýðing ræðunnar.
05.05.2011 Kveðja frá forseta í afmælisrit Öryrkjabandalags Íslands.
05.06.2011 Sjómannadagsræða forseta á Patreksfirði.
09.06.2011 Ræða á þingi Háskóla Norðurslóða í Rovaniemi, Finnlandi.
17.06.2011 Hátíðarræða á 200 ára afmæli Jóns Sigurðssonar, Hrafnseyri við Arnarfjörð.
20.06.2011 Ræða forseta um framfarir og möguleika Norðurslóða, A New Global Frontier, Alaska.
13.08.2011 Ávarp forseta við vígslu Pakkhússins í Skorradal.
21.08.2011 Ávarp forseta við upphaf Íslandsdagsins í Eistlandi.
25.08.2011 Ræða forseta í hátíðarkvöldverði til heiðurs forseta Litháens.
25.08.2011 Ræða forseta á Evrópuþingi stjórnmálafræðinga, ECPR í Reykjavík.
30.08.2011 Setningarræða á þingi um náttúrufræði Himalajasvæðisins.
31.08.2011 Setningarræða á þingi um hugræna atferlismeðferð í Reykjavík.
03.09.2011 Ávarp forseta við opnun sýninga á verkum Errós og austurríska listmálarans Attersee í Listasafni Reykjavíkur.
04.09.2011 Setningarræða á þingi um málefni Norðurslóða, Northern Research Forum.
07.09.2011 Ávarp forseta á ráðstefnu Evrópusamtaka frumkvöðlakvenna, EUWIIN.
08.09.2011 Ávarp forseta á ráðstefnu um heimskautarétt í Nuuk.
14.09.2011 Ávarp forseta á ráðstefnunni Beint lýðræði og þátttaka íbúa, í Ráðhúsi Reykjavíkur.
15.09.2011 Ávarp forseta á ráðstefnu um leturhönnun.
22.09.2011 Ræða forseta í upphafi alþjóðlegrar ráðstefnu um framtíð Norðurslóða sem haldin er í Arkangelsk í Rússlandi.
01.10.2011 Ræða forseta við setningu Alþingis. Ræða forseta á ensku (English version).
11.10.2011 Ræða forseta við opnun bókasýningar í Frankfurt. Ræðan í enskri gerð og þýskri.
12.10.2011 Ræða forseta á ráðstefnu um málefni Norðurslóða í Brussel.
20.10.2011 Ræða forseta á PopTech!, alþjóðlegri ráðstefnu um nýsköpun og endurreisn sem haldin er í Camden, Maine.
14.11.2011 Ræða forseta á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Genf um skuldavanda þjóða.
15.12.2011 Undir straumhvörfum: Saga fiskifélagsins í hundrað ár. Afmæliskveðja forseta.