Veftré Print page English

Ræður 2006

 

Hér eru birtar ræður, fyrirlestrar og ávörp sem forseti hefur flutt hérlendis og erlendis. Forseti flytur auk þess blaðalaust mikinn fjölda af ræðum og ávörpum við margvísleg tækifæri.

 

01.01.2006 Nýársávarp forseta Íslands. Ensk þýðing.
10.01.2006 Fyrirlestur forseta um útrásina í fyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Útrás: Uppruni - Einkenni - Framtíðarsýn. Icelandic Ventures, ensk þýðing.
02.02.2006 Fyrirlestur forseta um framtíð íslensks landbúnaðar á Fræðaþingi landbúnaðarins.
04.02.2006 Ávarp við afhjúpun minnisvarða um 100 ára starfsemi verkalýðsfélaga á Akureyri.
24.02.2006 Setningarræða við opnun ráðstefnunnar "Images of the North" sem Reykjavíkurakadaemían efnir til. Myndir Norðursins, íslensk þýðing.
03.03.2006 Ræða forseta á ráðstefnunni ,,Hve glöð er vor æska".
19.03.2006 Málefni aldraðra - afmælishátíð. Ræða.
27.03.2006 Ávarp forseta sem flutt verður á viðskiptaathöfn í Beijing (upptaka á Bessastöðum). Athöfnin er í tilefni af samvinnu íslenskra og kínverskra fyrirtækja á vettvangi tölvuleikja.
01.04.2006 Ávarp á ráðstefnunni Garðarshólmi: Saga, land, menning sem haldin er á Húsavík.
02.04.2006 Ávarp við opnun sýningarinnar Hans Christian Andersen - Lífheimur á Kjarvalsstöðum.
20.04.2006 Ræða á hátíðarfundi bæjarstjórnar Hveragerðis í tilefni af 60 ára afmæli Hveragerðis.
23.04.2006 Ávarp forseta á degi bókarinnar birt í fjölmiðlum.
25.04.2006 Ávarp forseta á fjölskylduhátíð í Höfn í Hornafirði í opinberri heimsókn í Austur-Skaftafellssýslu.
26.04.2006 Ávarp forseta á málþinginu: "Skapandi greinar í ríki Vatnajökuls".
28.04.2006 Kveðja til þings Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.
05.05.2006 Ávarp við opnun sýningarinnar Perlan Vestfirðir 2006.
11.05.2006 Ávarp á ráðstefnu um vistvænar samgöngur "Látum hjólin snúast".
21.05.2006 Ávarp á málþingi Rauða kross Íslands, ,,Hvar þrengir að?"
24.05.2006 Ræða á viðskiptaþingi sem Kaupþing efnir til í Helsinki, "Icelandic Ventures: Can the Success Continue?" 
24.05.2006 Ræða á hádegisverðarfundi í boði finnsku kauphallarinnar í Helsinki.
25.05.2006 Ræða á viðskiptaráðstefnu sem Útflutningsráð boðar til í Lancaster House í Lundúnum, "Iceland in London - Partnering for success".
01.06.2006 Setningarræða á ársþingi evrópskra borga sem sameinast hafa í baráttunni gegn fíkniefnum, "Combating Drugs - A World Challange?" 
03.07.2006 Ræða á Heimsþingi Lionshreyfingarinnar í Boston.
06.07.2006 Ræða forseta í hátíðarkvöldverði á Bessastöðum til heiðurs forseta Grikklands, Karolos Papoulias. Grísk þýðing.
23.07.2006 Ávarp forseta á Skálholtshátíð.
24.07.2006 Ávarp forseta á Sænskum dögum, Mærudögum, Húsavík.
04.08.2006 Ávarp við setningu Unglingalandsmóts UMFÍ á Laugum í Þingeyjarsýslu.
13.08.2006 Ávarp á Hólahátíð - 900 ára afmæli biskupsstóls.
13.08.2006 Ávarp á Fiskideginum mikla á Dalvík.
16.08.2006 Ávarpvið setningarathöfn norræns þings gigtarlækna, 31st Scandinavian Congress of Rheumatology.
23.08.2006 Ávarp við afhendingu Heimsverðlauna fyrir endurnýjanlega orku í Flórens á Ítalíu.
11.09.2006 Setningarræða ráðstefnu um stærðfræðilegar lausnir, þróun vísinda og áhrif náttúrunnar á hugmyndir fræðimanna við lausn vandamála (Parallel Problem Solving From Nature). 
02.10.2006 Ræða forseta Íslands við setningu Alþingis.
14.10.2006 Ávarp við opnun Kanadískrar menningarhátíðar í Kópavogi.
10.11.2006 Ávarp á ráðstefnu í New York á vettvangi Sameinuðu þjóðanna um málefni Special Olympics og fyrirhugaða heimsleika samtakanna í Shanghai í Kína haustið 2007.
12.11.2006 Ávarp flutt á málþingi í tilefni af aldarminningu Eysteins Jónssonar.
21.11.2006 Ávarp flutt í upphafi úrslitakeppni Skrekks, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík.
24.11.2006 Ávarp á stofnfundi Samráðsvettvangs trúfélaga, lífsskoðunarfélaga um trúarleg efni og samstarfsaðila þeirra á Íslandi.