Veftré Print page English

Ræður 2003

 

Hér eru birtar ræður, fyrirlestrar og ávörp sem forseti hefur flutt hérlendis og erlendis. Forseti flytur auk þess blaðalaust mikinn fjölda af ræðum og ávörpum við margvísleg tækifæri.

 

01.01.2003   Nýársávarp forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar
01.01.2003   New Years Adress by the President of Iceland, Ólafur Ragnar Grímsson
02.01.2003   Ávarp við tilnefningu íþróttamanns ársins 2002
17.03.2003   Ávarp í hátíðarkvöldverði forseta Ungverjalands, Ferenc Mádl, til heiðurs forseta Íslands. Ávarpið á ensku. Ávarpið á ungversku
19.03.2003   Ávarp í hátíðarkvöldverði forseta Slóveníu, Janez Drnovšek, til heiðurs forseta Íslands. Ávarpið á ensku. Ávarpið á slóvensku
20.03.2003   Fyrirlestur forseta við Háskólann í Ljubljana í Slóveníu: Small States in the International Community and the Lessons Learned by Iceland
10.04.2003   Ávarp í hádegisverði á Bessastöðum til heiðurs forsætisráðherra Danmerkur, Anders Fogh Rasmussen. Ávarpið á dönsku
12.04.2003   Ávarp á 50 ára afmæli Menntaskólans á Laugarvatni
24.04.2003   Fyrirlestur forseta á ráðstefnu í Pétursborg: The New North: Innovations and Opportunities in the 21st Century
30.04.2003   Opnunarræða á "Íslenskum viðskiptadögum" (Wirtschaftstag Island), viðskiptastefnu í Berlín
02.05.2003   Setningarávarp á menningarhátíðinni Nordischer Klang í Greifswald í Þýskalandi. Ávarpið á ensku: Inaugural Speech at the Nordisher Klang Festival in Greifswald, Germany
21.05.2003   Ávarp við úthlutun úr forvarnasjóði
23.05.2003   Ávarp á Landsþingi Slysavarnafélagsins Landsbjargar
24.05.2003   Ávarp við skólaslit Listaháskóla Íslands
26.05.2003   Ræða forseta Íslands við setningu Alþingis
27.05.2003   Setningarávarp á ráðstefnu íslenskra orkufyrirtækja í Stokkhólmi í Svíþjóð: Seminarium om energifrågor på Island. Ávarp á sænsku
28.05.2003   Ávarp á ráðstefnu í Stokkhólmi í Svíþjóð: Health Technology meets Innovative Iceland
04.06.2003   Ávarp á norrænni ráðstefnu lækna: Address at the 41st Nordic Lung Congress
16.06.2003   Ávarp við afhendingu Grímunnar
01.07.2003   Ræða forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar í hátíðarkvöldverði til heiðurs forseta Þýskalands, Johannes Rau og frú Christina Rau. Ræðan á þýsku.
03.07.2003   Ávarp við stofnun Smáríkjaseturs við Háskóla Íslands: Speech at the Inauguration of the Centre for Small States
05.07.2003   Ræða á hátíðarsamkomu vegna 30 ára afmælis gosloka í Vestmannaeyjum
01.08.2003   Setningarávarp Unglingalandsmóts Ungmennafélags Íslands, UMFÍ, á Ísafirði
07.08.2003   Setningarávarp þings norrænna skjalastjórnenda. Ávarpið á norsku
13.08.2003   Setningarávarp á norrænu þingi: Address at the 27th Nordic Psychiatric Congress
14.08.2003   Setningarávarp á norrænu þingi: Address at the 17th Nordic Conference on Business Studies
18.08.2003   Fyrirlestur á ráðstefnu IASCP "The Northern Commons: Lessons for the World - Lessons from the World" í Anchorage í Alaska: The New North
19.08.2003   Fyrirlestur á ráðstefnunni "Commonwealth North" í Anchorage í Alaska: Leadership in the North - the Challenge for Alaska
28.08.2003   Ávarp við setningu Norræns barnaverndarþings Ávarpið á norsku
30.08.2003   Ávarp við opnun sýningarinnar "Meistarar formsins" í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
13.09.2003   Ávarp við opnun sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur
15.09.2003   Ávarp á ráðstefnu á 25 ára afmæli Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna: The Multiple Integrated Use of Geothermal Resources
15.09.2003   Ávarp á ráðstefnu Þróunarsamvinnustofnunar og Háskóla Íslands. Ávarpið á ensku: Rich and Poor Nations
16.09.2003   Setningarávarp á 25 ára afmælishátíð samtakanna Parliamentarians for Global Action í Washington: Opening address: Parliamentarians for Global Action 25th Anniversary Tribute
26.09.2003   Ávarp á Lýðheilsuþingi
26.09.2003   Ávarp við opnun sýningarinnar: Akranes Expó 2003 – Þeir fiska sem róa
01.10.2003   Ræða forseta Íslands við setningu Alþingis
02.10.2003   Setningarávarp á norrænni ráðstefnu stoðtækjafræðinga. Ávarpið var flutt á norsku: VI Nordisk ortopedteknisk congress
03.10.2003   Setningarávarp á norrænni ráðstefnu um Bókmenntasöfn. Ávarpið var flutt á norsku: Åpning af den nordiske konferansen om litterære museer
08.10.2003   Ávarpið við afhjúpun minnismerkis: Address at the Unveiling of a Memorial to honour those lost in and around Iceland during World War II
10.10.2003   Ræða í hátíðarkvöldverði til heiðurs landstjóra Kanada, Adrienne Clarkson og John Ralston Saul. Ræðan í enskri þýðingu: Speech by the President of Iceland at a State Dinner in honour of the Governor General of Canada, H.E. Adrienne Clarkson and H.E. John Ralston Saul
15.10.2003   Ávarp á Degi kvenna í dreifbýli
16.10.2003   Opnunarávarp norrænnar frímerkjasýningar, Nordiu 03. Ávarpið var flutt á ensku: Opening of the Nordic stamp exhibition, Nordia 03
23.10.2003   Aðalræða á viðskiptastefnu í Kaupmannahöfn: Keynote Address at "A Country of Progress - A World of Opportunities", investment Conference
31.10.2003   Setningarávarp á ráðstefnu Félags talkennara og talmeinafræðinga: Röddin sem atvinnutæki
10.11.2003   Ræða til að minnast einvígis Friðriks Ólafssonar og Bents Larsen 1956. Ræðan var flutt á dönsku.
12.11.2003   Fyrirlestur á ráðstefnu Columbia háskólans í New York: Global Fisheries Management and Human Nutrition
14.11.2003   Fyrirlestur við Emory háskólann í Atlanta í Bandaríkjunum: The Future of Democracy and Human Rights Issues
27.11.2003   Setningarávarp á ráðstefnu: Digital Reykjavík Conference
27.11.2003   Ávarp í ReykjavíkurAkademíunni í tilefni af því að bókasafn Dagsbrúnar færist í vörslu akademíunnar
30.11.2003   Ávarp á aðventukvöldi í Dómkirkjunni
05.12.2003   Ræða á 85 ára afmæli skólastarfs í Bifröst.