Veftré Print page English

Íslensku menntaverðlaunin - verðlaunahafar

 

2011

Íslensku menntaverðlaunin eru veitt í fjórum flokkum:

1. Skóla sem sinnt hefur vel nýsköpun eða farsælu samhengi í fræðslustarfi.
Verðlaunahafi er Sjálandsskóli í Garðabæ. Greinargerð dómnefndar

2.

Kennara sem skilað hefur merku ævistarfi eða á annan hátt skarað fram úr.
Verðlaunahafi er Gunnlaugur Sigurðsson, skólastjóri í Garðaskóla í Garðabæ.
Greinargerð dómnefndar
3. Ungum kennars sem í upphafi kennsluferils hefur sýnt hæfileika og lagt alúð við starf sitt.
Verðlaunahafi er Karólína Einarsdóttir, kennari í Akurskóla í Reykjanesbæ. Greinargerð dómnefndar
4. Höfundi eða höfundum námsefnis sem stuðlað hafa að nýjungum í skólastarfi.
Verðlaunahafar eru Guðbjörg Pálsdóttir, Guðný Helga Gunnarsdóttir, Jónína Vala Kristinsdóttir og Guðrún Angantýsdóttir. Greinargerð dómnefndar 

 

2010

Íslensku menntaverðlaunin eru veitt í fjórum flokkum:

1. Skóla sem sinnt hefur vel nýsköpun eða farsælu samhengi í fræðslustarfi.
Verðlaunahafi er Lækjarskóli í Hafnarfirði. Greinargerð dómnefndar

2.

Kennara sem skilað hefur merku ævistarfi eða á annan hátt skarað fram úr.
Verðlaunahafi er Ragnheiður Hermannsdóttir kennari í Háteigsskóla, áður Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla Íslands. Greinargerð dómnefndar
3. Ungum kennars sem í upphafi kennsluferils hefur sýnt hæfileika og lagt alúð við starf sitt.
Verðlaunahafi er Linda Heiðarsdóttir kennari í Laugalækjarskóla í Reykjavík. Greinargerð dómnefndar
4. Höfundi námsefnis sem stuðlað hefur að nýjungum í skólastarfi.
Verðlaunahafi er Iðunn Steinsdóttir rithöfundur. Greinargerð dómnefndar 

 

2009

Íslensku menntaverðlaunin eru veitt í fjórum flokkum:

    1. Skólum sem sinnt hafa vel nýsköpun eða farsælu samhengi í fræðslustarfi
        Verðlaunahafi er Norðlingaskóli í Reykjavík
        Greinargerð dómnefndar

    2. Kennurum sem skilað hafa merku ævistarfi eða á annan hátt hafa skarað framúr
        Verðlaunahafi er Þorvaldur Jónasson myndmennta- og skriftarkennari við Réttarholtsskóla í Reykjavík
        Greinargerð dómnefndar

    3. Ungu fólki sem í upphafi kennsluferils hefur sýnt hæfileika og lagt alúð við starf sitt
        Verðlaunahafi er Sylvía Pétursdóttir kennari við Áslandsskóla í Hafnarafirði
        Greinargerð dómnefndar

    4. Höfundum námsefnis sem stuðlað hafa að nýjungum í skólastarfi.
        Verðlaunahafi er Helgi Grímsson skólastjóri Sjálandsskóla í Garðabæ
        Greinargerð dómnefndar

2008

Íslensku menntaverðlaunin eru veitt í fjórum flokkum:

    1. Skólum sem sinnt hafa vel nýsköpun eða farsælu samhengi í fræðslustarfi
        Verðlaunahafi er Hvolsskóli á Hvolsvelli
        Greinargerð dómnefndar

    2. Kennurum sem skilað hafa merku ævistarfi eða á annan hátt hafa skarað framúr
        Verðlaunahafi er Arnheiður Borg, kennari í Flataskóla í Garðabæ
        Greinargerð dómnefndar

    3. Ungu fólki sem í upphafi kennsluferils hefur sýnt hæfileika og lagt alúð við starf sitt
        Verðlaunahafi er Halldór B. Ívarsson kennari við Varmárskóla í Mosfellsbæ
        Greinargerð dómnefndar

    4. Höfundum námsefnis sem stuðlað hafa að nýjungum í skólastarfi.
        Verðlaunahafi er Pétur Hafþór Jónsson kennari í Austurbæjarskóla í Reykjavík
        Greinargerð dómnefndar

2007

 
Íslensku menntaverðlaunin eru veitt í fjórum flokkum:

  1. Skólum sem sinnt hafa vel nýsköpun eða farsælu samhengi í fræðslustarfi
    Verðlaunahafi er Hrafnagilsskóli í Eyjafjarðarsveit.
    Greinargerð dómnefndar
  2. Kennurum sem skilað hafa merku ævistarfi eða á annan hátt hafa skarað framúr
    Verðlaunahafi er Elín G. Ólafsdóttir kennari í Langholtsskóla í Reykjavík
    Greinargerð dómnefndar

  3. Ungu fólki sem í upphafi kennsluferils hefur sýnt hæfileika og lagt alúð við starf sitt
    Verðlaunahafi er Kristín Gísladóttir kennari við Ölduselsskóla í Reykjavík.
    Greinargerð dómnefndar
  4. Höfundum námsefnis sem stuðlað hafa að nýjungum í skólastarfi.
    Verðlaunahafar eru Ásdís Ólsen og Karl Ágúst Úlfsson höfundar námsefnis um lífsleikni.
    Greinargerð dómnefndar

     

2006

Íslensku menntaverðlaunin eru veitt í fjórum flokkum:

  1. Skólum sem sinnt hafa vel nýsköpun eða farsælu samhengi í fræðslustarfi
    Verðlaunahafi er Ártúnsskóli í Reykjavík.
    Greinargerð dómnefndar
  2. Kennurum sem skilað hafa merku ævistarfi eða á annan hátt hafa skarað framúr
    Verðlaunahafi er Sólveig Sveinsdóttir kennari í Laugarnesskóla í Reykjavík
    Greinargerð dómnefndar
  3. Ungu fólki sem í upphafi kennsluferils hefur sýnt hæfileika og lagt alúð við starf sitt
    Verðlaunahafi er Íris Róbertsdóttir kennari við Hamarsskóla í Vestmannaeyjum.
    Greinargerð dómnefndar
  4. Höfundum námsefnis sem stuðlað hafa að nýjungum í skólastarfi.
    Verðlaunahafi er Sólrún Harðardóttir höfundur námsefnis um náttúru og lífríki landsins.
    Greinargerð dómnefndar

 

2005

Íslensku menntaverðlaunin eru veitt í fjórum flokkum:

    1. Skólum sem sinnt hafa vel nýsköpun eða farsælu samhengi í fræðslustarfi.

        Verðlaunahafi er Grundaskóli á Akranesi. 
        Greinargerð dómnefndar

    2. Kennurum sem skilað hafa merku ævistarfi eða á annan hátt hafa skarað framúr

        Verðlaunahafi er Kári Arnórsson fyrrverandi skólastjóri Fossvogsskóla. 
        Greinagerð dómnefndar

    3. Ungu fólki sem í upphafi kennsluferils hefur sýnt hæfileika og lagt alúð við starf sitt.

        Verðlaunahafi er Rannveig Þorvaldsdóttir kennari við Grunnskólann á Ísafirði. 
        Greinargerð dómnefndar

    4. Höfundum námsefnis sem stuðlað hafa að nýjungum í skólastarfi.

        Verðlaunahafi er Sigfríður Björnsdóttir höfundur námsvefsins „Tónlist í tímans rás”. 
        
    Greinargerð dómnefndar