Apríl 2004
Félagar úr Björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík sem björguðu skipverjum af vélbátnum Sigurvin GK 61 sem fórst við Grindavík 23. janúar 2004:
Hlynur Sæberg Helgason, silfurmerki
Björn Óskar Andrésson, silfurmerki
Vilhjálmur Jóhann Lárusson, silfurmerki
Desember 2001
Áhöfn þyrlu Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli sem bjargaði skipverja af vélbátnum Svanborgu SH 404 sem fórst við Svörtuloft á Snæfellsnesi, 7. desember 2001:
SSgt Jay Lane, gullmerki
Sigmaður þyrlunnar, Jay Lane, var fyrsti björgunarmaðurinn sem hlaut gullstig afreksmerkisins. Björgunarafrekið var unnið við ótrúlega erfiðar aðstæður og var Lane sjálfur hætt kominn við framkvæmd þess.
Maj. Javier Casanova, silfurmerki
1Lt. Michael Garner, silfurmerki
TSgt. Darren Bradley, silfurmerki
SSgt. Jeremy Miller, silfurmerki
SSgt. Scott Bilyeu, silfurmerki.
Maí 1997
Áhafnir af þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-LÍF fyrir björgun samtals 36 skipverja af flutningaskipinu Víkartindi, flutningaskipinu Dísarfelli og fiskiskipinu Þorsteini GK-16, dagana 5., 9. og 10. mars 1997:
Benóný Ásgeirsson flugstjóri, silfurmerki
Páll Halldórsson flugstjóri, silfurmerki
Hermann Sigurðsson flugmaður, silfurmerki
Jakob Ólafsson flugmaður, silfurmerki
Auðunn F. Kristinsson, stýrimaður og sigmaður, silfurmerki
Hjálmar Jónsson, stýrimaður og sigmaður, silfurmerki
Hilmar Æ. Þórarinsson, flugvirki og spilmaður, silfurmerki
Ágúst Eyjólfsson, flugvirki og spilmaður, silfurmerki
Friðrik Sigurbergsson læknir, silfurmerki
Óskar Einarsson læknir, silfurmerki
Elías Arnar Kristjánsson bátsmaður, post mortem, afreksmerki úr silfri (Hann fórst við framkvæmd björgunarinnar)
Júní 1987
Áhöfn þyrlu danska varðskipsins Vædderen sem bjargaði fimm mönnum af áhöfn m/s Suðurlands sem fórst 25. desember 1986:
Jan Rasmussen flugstjóri, silfurmerki
Arne Fröge, silfurmerki
Claus T. Eriksen, silfurmerki
Jörgen Lauresen, silfurmerki
Maí 1983
Steingrímur Sigurðsson skipstjóri frá Vestmannaeyjum sæmdur silfurmerki fyrir björgun skipverja af v/b Bjarnarey, er fallið hafði útbyrðis 8. janúar 1981.
Febrúar 1982
Áhöfn björgunarbátsins Diana White frá breska slysavarnafélaginu í Cornwall og áhöfn björgunarþyrlu frá Royal Naval Air Station í Cornwall fyrir björgun áhafnar m/s Tungufoss er skipið fórst undan Land's End 19. sept 1981:
Maurich Hutchens, silfurmerki
John Pender, silfurmerki
Cadric Victor Johnson silfurmerki
Timothy Mark George, silfurmerki
Derek Angove, silfurmerki
Philip Charles Shannon, silfurmerki
Terence William Greene, silfurmerki
Raymond Winchcombe, silfurmerki
Nicholas Houghton, silfurmerki
Philip Sheldon, silfurmerki
Walter Collins silfurmerki
September 1952
Guðmundur Halldórsson frá Bæ í Steingrímsfirði í Strandasýslu sæmdur silfurmerki fyrir björgun félaga sinna er togarinn Vörður fórst 29. janúar 1950.