Veftré Print page English

Þjóðsöngurinn á nokkrum tungumálum

 

Hér á eftir fer texti íslenska þjóðsöngsins og einnig þýðingar 1. erindis hans yfir á dönsku, þýsku, ensku, frönsku, norsku, finnsku og sænsku.


Lofsöngur

Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð!

Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn!

Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans

þínir herskarar, tímanna safn.

Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár

og þúsund ár dagur, ei meir:

eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,

sem tilbiður guð sinn og deyr.

:/: Íslands þúsund ár, :/:

eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,

sem tilbiður guð sinn og deyr.


Ó, guð, ó, guð! Vér föllum fram

og fórnum þér brennandi, brennandi sál,

guð faðir, vor drottinn frá kyni til kyns,

og vér kvökum vort helgasta mál.

Vér kvökum og þökkum í þúsund ár,

því þú ert vort einasta skjól.

Vér kvökum og þökkum með titrandi tár,

því þú tilbjóst vort forlagahjól.

:/: Íslands þúsund ár :/:

voru morgunsins húmköldu, hrynjandi tár,

sem hitna við skínandi sól.


Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð!

Vér lifum sem blaktandi, blaktandi strá.

Vér deyjum, ef þú ert ei ljós það og líf,

sem að lyftir oss duftinu frá.

Ó, vert þú hvern morgun vort ljúfasta líf,

vor leiðtogi í daganna þraut

og á kvöldin vor himneska hvíld og vor hlíf

og vor hertogi á þjóðlífsins braut.

:/: Íslands þúsund ár :/:

verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár,

sem þroskast á guðsríkis braut.


Dansk oversættelse

ved Guðmundur Kamban

O Gud, vort lands og livets Gud!

Vort folk har du skærmet í vækst og forfald.

Af himlenes solkloder binder dig krans

dine hærskarer, seklernes tal.

Som en dag kun for dig er et tusind år,

et tidsrum, der nu rinder ud,

en evigheds småblomst, som skælvende står,

og priser i døden sin Gud.

:/: Islands tusind år :/:

en evigheds småblomst, som skælvende står,

og priser i døden sin Gud.

Deutsche Übertragung

von Edzard Koch

O Gott, du unseres Islands Herr,

dein Name sei uns heilig, ja heilig alle Stund'.

Dir winden aus Sonnensystemen den Kranz

deine Scharen, Äonen im Bund.

Vor dir ist ein Tageslauf tausend Jahr',

sind tausend Jahr' nichts als ein Tag,

ein Ewigkeitsblümlein in Wettergefahr,

das ohne dich gar nichts vermag.

:/: Islands tausend Jahr', :/:

ein Ewigkeitsblümlein in Wettergefahr,

das ohne dich gar nichts vermag.


English translation

by Jakobina Johnson

Our country's God! Our country's God!

We worship Thy name in its wonder sublime.

The suns of the heavens are set in Thy crown

By Thy legions, the ages of time!

With Thee is each day as a thousand years,

Each thousand of years, but a day,

Eternity's flow'r, with its homage of tears,

That reverently passes away.

:/: Iceland's thousand years! :/:

Eternity's flow'r, with its homage of tears.

That reverently passes away.


Traduction Française

par Pierre Naert

O Dieu d'Islande! O Dieu d'Islande!

Nous chantons ton nom, ton nom mille fois saint.

Les cohortes des temps te font une couronne

des soleils du firmament sans fin.

Devant toi un seul jour est comme mille ans,

et mille ans un jour, ô Seigneur,

une fleur d'éternité, sur la lande tremblant,

qui adore son dieu et puis meurt.

:/: O mille ans d'Islande, :/:

une fleur d'éternité, sur la lande tremblant,

qui adore son dieu et puis meurt.


Norsk oversettelse

av Hans Hylen

Å Gud, vårt lands, vårt heimlands Gud,

me lovar ditt heilage, heilage namn.

Sjå, himmel-herskarar deg knyter ein krans

av soler og legg i din famn.

Fyre deg er ein dag liksom tusund år,

årtusund som dagetal er,

ein æveleg småblom med titrande tår'

som bed til sin Herre og fer.

:/: Islands tusund år, :/:

ein æveleg småblom med titrande tår'

som bed til sin Herre og fer.


Suomentanut

M. Korpilahti

Oi Jumala sä Islannin!

Me sulle nyt laulamme kiitosta näin:

miespolvista aina miespolvihin

virret soi sua päin ylistäin.

Yksi päivä sun eessäsi

vuostuhat on,

ja vuostuhat päivä on vain.

Mut' keskellä kansojen kohtalon

sä suojelet Islannin ain.

Tuhat vuottakin yksi päivä on!

Mut' keskellä kansojen kohtalon

sä suojelet Islannin ain!


Svensk översättning

av Åke V. Ström

O Gud, du fosterlandets Gud,

vi lova ditt heliga, heliga namn!

Se, himlarnas solbanor knyta en krans

av timmar och år i din famn!

Inför dig är en dag såsom tusen år,

och åren en dag - icke mer;

som evighetsblom med en dallrande tår

de tillbe och vissna så ner.

:/: Islands tusen år: :/:

som evighetsblom med en dallrande tår

de tillbe och vissna så ner.