Forseti Íslands
The President of Iceland
Athöfn við Minnismerki um hetjur og píslarvotta; utanríkisráðherra Íslands, forsetahjón og sendiherra Íslands gagnvart Víetnam.
PREV
|
NEXT
Athöfn við Minnismerki um hetjur og píslarvotta; utanríkisráðherra Íslands, forsetahjón og sendiherra Íslands gagnvart Víetnam.
Forseti leggur blómsveig að minnismerki um fallna hermenn í Hanoi.
Forseti leggur blómsveig við grafhýsi Ho Chi Minh, fyrrum forseta Víetnams.
Móttökuathöfn við forsetahöllina í Hanoi.
Forseti Íslands og forseti Víetnams skoða heiðursvörð við forsetahöllina í Hanoi.
Forsetar Íslands og Víetnams ganga til viðræðufundar síns.
Forsetarnir ávarpa fréttamenn á fjölmiðlafundi.
Utanríkisráðherrar Íslands og Víetnams undirrita minnisblað um samstarf við nýtingu jarðhita.
Rektor Háskólans í Reykjavík og Þjóðarháskóla Víetnams undirrita samkomulag um samstarf.
Rætt við fréttamenn í Hanoi.
Forsetahjón Íslands og Víetnams í forsetahöllinni í Hanoi.
Viðræðufundur forseta Íslands og forsætisráðherra Víetnams.
Forseti Íslands og Nguyen Tan Diung, forsætisráðherra Víetnams.
Viðræður forseta Íslands og Nguyen Phu Trong, aðalritara víetnamska kommúnistaflokksins.
Frá viðræðufundi forseta og aðalritara kommúnistaflooks Víetnams.
Fjölmiðlafólk á viðræðufundi forsetans og aðalritarans.
Forseti ræðir við Nguyen Sinh Hung, forseta víetnamska löggjafarþingsins.
Frá viðræðufundi forseta Íslands og forseta víetnamska þingsins.
Forsetahjónin koma til hátíðarkvöldverðar í boði forseta Víetnams og eiginkonu hans.
Forsetafrúin og forsetafrú Víetnams, frú Mai Thi Hanh, koma til hátíðarkvöldverðar í Hanoi.
Forseti flytur borðræðu í hátíðarkvöldverði sem forseti Víetnams bauð til í Hanoi.
Hluti fundargesta á rðastefnu um orkumál í Hanoi.
Forseti ávarpar fund um orkumál á vegum Íslandsstofu og Viðskiptaráðs Víetnams í Hanoi.
Ávarp forseta um orkumál.
Frummælendur á fundi um sjálfbæra orku í Hanoi
Forseti flytur fyrirlestur við VNU, Þjóðarháskóla Víetnams, í Hanoi.
Fyrirlestur forseta við Þjóðarháskóla Víetnams.
Forseti kemur í garð Bókmenntahofsins í Hanoi.
Slegið í aldagamalt gong.
Forseti ritar nafn sitt í gestabók Bókmenntahofsins í Hanoi.
Fundur forseta Íslands með borgarstjóra Ho Chi Minh borgar.
Fulltrúar fjölmiðla fylgdust með fundi forseta og borgarstjórans í Ho Chi Minh.
Slegið á létta strengi á fundi með borgarstjóra Ho Chi Minh borgar.
Forseti flytur borðræðu í kvöldverði borgarstjórans í Ho Chi Minh borg.
Forseti þakkar tónlistarfólki við lok veislu í Ho Chi Minh borg.
Forseti flytur opnunarávarp á ráðstefnu um sjávarútvegsmál í Ho Chi Minh borg.
Forseti flytur ávarp á ráðstefnu í Ho Chi Minh borg.
Fundargestir á fundi Íslandsstofu og Viðskiptaráðs Víetnams í Ho Chi Minh borg.
Dorrit Moussaieff forsetafrú fer niður í stríðsgöngin í gegnum op sem hulið var laufi á sínum tíma.
Einar inngöngudyr hinna viðamiklu jarðganga skoðaðar.
Forseti skrifar í gestabók við Cu Chi göngin.
Börn veifa fánum við móttökuathöfn hjá forsetahöllinni í Hanoi.
Spjallað við forseta Víetnams á tröppum forsetahallarinnar.
Hátíðarkvöldverður í boði forseta Víetnams.
Forseti gengur til sætis síns í hátíðarsal Þjóðarháskóla Víetnams.
Með dönsurum og tónlistarfólki við lok hátíðarkvöldverðar í forsetahöllinni í Hanoi.
Forseti ásamt Le Nu Thuy Duong, ræðismanni Íslands í Ho Chi Minh borg.
Forseti færir nýjum ræðismanni Íslands í Ho Chi Minh borg hamingjuóskir.
Forsetafrú og ræðismaður Íslands í Ho Chi Minh skoða ósa Mekong fljótsins.
Forseti skoðar hermannagildru frá tíma Víetnamstríðsins.
Forseti kannar jarðgöng Víetkong skæruliða.
Forsíða
Forseti Íslands
Ólafur Ragnar Grímsson
Myndasafn
• Myndir 1996-2010
• Myndir 2011
• Myndir 2012
• Myndir 2013
• Myndir 2014
• Myndir 2015
• Myndir 2016
• Opinberar heimsóknir
2004 Svíakonungur
2005 Akureyri
2005 Eyjafjarðarsveit
2005 Hafnarfjörður
2005 Kína
2005 Forseti Indlands
2006 A-Skaftafellssýsla
2007 Rúmenía
2008 Katar
2008 Mexíkó
2008 Skagafjörður
2010 Indland
2012 Tékkland
2013 Fjarðabyggð
2015 Litháen
2015 Víetnam
2015 Singapúr
Dorrit Moussaieff
Guðrún Katrín Þorbergsdóttir
Dagskrá forseta
Fréttatilkynningar
Ræður og kveðjur
Fjölmiðlaefni
Fálkaorðan
Verðlaun og viðurkenningar
Verndari
Fyrri forsetar
Bessastaðir
Fáni, merki, þjóðsöngur
Skrifstofan
Letur: