Forseti Íslands
The President of Iceland
Forsetahjón beggja landa og sendinefndir hlusta á þjóðsöngva landanna.
PREV
|
NEXT
Forsetahjón beggja landa og sendinefndir hlusta á þjóðsöngva landanna.
Skipst á gjöfum í Pragkastala.
Forseti Tékklands Václav Klaus og forseti Íslands kanna heiðurvörð við upphaf heimsóknar forseta Íslands til Tékklands.
Fundur forsetanna með sendinefndum.
Forseti slær á létta strengi á blaðamannafundi með Václav Klaus, forseta Tékklands.
Forseti skoðar Vítkov minnismerkið í Prag.
Forseti skoðar Prag ofan af byggingu við Vítkov minnismerkið ásamt þjóðminjaverði Tékka.
Forsetarnir ganga til hátíðarkvöldverðar.
Forsetahjón Tékklands og Íslands við upphaf heiðurskvöldverðar í Pragkastala.
Forseti á tal við Petr Necas, forsætisráðherra Tékklands.
Frá hádegisverðarfundi í öldungadeild tékkneska þingsins.
Heimsókn í bókasafn Strahov klaustursins í Prag.
Forseti flytur ræðu í Karlsháskólanum í Prag.
Spjallað við íslenska nemendur við Karlsháskólanum.
Frá heimsókn í tékknesku kvikmyndaakademíuna, FAMU.
Setið fyrir svörum hjá tékkneska sjónvarpinu.
Forsetahjónin þiggja veitingar í móttöku sem Íslandsstofa efndi til í tengslum við kynningu fyrir aðila í tékkneskri ferðamannaþjónustu.
Spjallað við gesti í móttöku á vegum Íslandsstofu.
Forseti kemur til sýningar á íslenskri verðlaunakvikmynd í Svetozor kvikmyndahúsinu.
Forsíða
Forseti Íslands
Ólafur Ragnar Grímsson
Myndasafn
• Myndir 1996-2010
• Myndir 2011
• Myndir 2012
• Myndir 2013
• Myndir 2014
• Myndir 2015
• Myndir 2016
• Opinberar heimsóknir
2004 Svíakonungur
2005 Akureyri
2005 Eyjafjarðarsveit
2005 Hafnarfjörður
2005 Kína
2005 Forseti Indlands
2006 A-Skaftafellssýsla
2007 Rúmenía
2008 Katar
2008 Mexíkó
2008 Skagafjörður
2010 Indland
2012 Tékkland
2013 Fjarðabyggð
2015 Litháen
2015 Víetnam
2015 Singapúr
Dorrit Moussaieff
Guðrún Katrín Þorbergsdóttir
Dagskrá forseta
Fréttatilkynningar
Ræður og kveðjur
Fjölmiðlaefni
Fálkaorðan
Verðlaun og viðurkenningar
Verndari
Fyrri forsetar
Bessastaðir
Fáni, merki, þjóðsöngur
Skrifstofan
Letur: