Forseti Íslands
The President of Iceland
Forseti og forsetafrú leggja blómsveig að minnismerki um frelsishetjur Mexíkó
PREV
|
NEXT
Forseti og forsetafrú leggja blómsveig að minnismerki um frelsishetjur Mexíkó
Felipe Calderón og forseti Íslands heilsast
Felipe Calderón forseti Mexikó flytur ávarp í hádegisverðarboði til heiðurs forseta Íslands
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra heilsar Felipe Calderón forseta Mexíkó
Forsetar Mexíkó og Íslands ganga til hádegisverðar
Forseti flytur ávarp til heiðurs forseta Mexíkó í hádegisverðarboði
Forsetar Mexíkó og Íslands heilsa börnum við opinbera móttökuathöfn
Forseti Íslands flytur ávarp við opinbera móttökuathöfn í Mexíkóborg
Forsetahjón Íslands og Mexíkó við opinbera móttökuathöfn
Viðræðufundur forseta Íslands og Felipe Calderón forseti Mexíkó
Tvísköttunarsamningur Íslands og Mexíkó undirritaður
Forseti Íslands og frú Dorrit Moussaieff koma til opinberrar móttökuathafnar
Forsetar Mexíkó og Íslands heilsast við opinbera móttökuathöfn í Mexíkóborg
Forsetar Íslands og Mexíkó hlýða ásamt eiginkonum sínum á þjóðsöngva landanna við opinbera móttökuathöfn
Forsetarnir ávarpa fjölmiðlamenn á fundi við mexíkóska forsetabústaðinn Los Pinos
Forseti skoðar gamlan búgarð í fylgd með ríkisstjóra Veracruz
Forseti flytur ræðu um loftslagsbreytingar og reynslu Íslendinga af nýtingu jarðhita í háskólanum Tecnológico de Monterrey
Forseti í félagsskap háskólanema í Tecnológico de Monterrey í Mexíkóborg í samkvæmi sem Háskólinn í Reykjavík bauð til
Fidel Herrera ríkisstjóri Veracruz og forseti Íslands heilsa ungmennum við komuna á flugvelli við Xalapa
Ríkisstjóri Veracruz Fidel Herrera sýnir forseta lystigarð við bókasafn háskólans í Veracruz
Forseti og menntamálaráðherra samfagna forsvarsmönnum Latabæjar og Wal-Mart við undirritun samninga í Mexíkó
Forseti ásamt Albert Jónssyni sendiherra (forseta á hægri hönd) og Mörthu Bárcena Coqui sendiherra á umræðufundi um orkumál
Forsíða
Forseti Íslands
Ólafur Ragnar Grímsson
Myndasafn
• Myndir 1996-2010
• Myndir 2011
• Myndir 2012
• Myndir 2013
• Myndir 2014
• Myndir 2015
• Myndir 2016
• Opinberar heimsóknir
2004 Svíakonungur
2005 Akureyri
2005 Eyjafjarðarsveit
2005 Hafnarfjörður
2005 Kína
2005 Forseti Indlands
2006 A-Skaftafellssýsla
2007 Rúmenía
2008 Katar
2008 Mexíkó
2008 Skagafjörður
2010 Indland
2012 Tékkland
2013 Fjarðabyggð
2015 Litháen
2015 Víetnam
2015 Singapúr
Dorrit Moussaieff
Guðrún Katrín Þorbergsdóttir
Dagskrá forseta
Fréttatilkynningar
Ræður og kveðjur
Fjölmiðlaefni
Fálkaorðan
Verðlaun og viðurkenningar
Verndari
Fyrri forsetar
Bessastaðir
Fáni, merki, þjóðsöngur
Skrifstofan
Letur: