Í heimsókn í Ártúnsskóla voru auk forsetahjónanna fulltrúar Sparisjóðanna: Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sparisjóða, Guðmundur Hauksson sparisjóðsstjóri SPRON, forsetahjón og Bjarni Þór Þórólfsson útibússtjóri hjá BYR sparisjóð í Árbæ