Veftré Print page English

Jarðhitasamstarf Íslands og Kína


Forseti á fund með sendiherra Kína á Íslandi, Zhang Weidong, um hvernig þess verður minnst að 10 ár eru liðin frá upphafi árangursríks jarðhitasamstarfs Íslands og Kína en markmið þess hefur verið að byggja hitaveitur í Kína sem komið hafa í stað kolakyndingar í kínverskum borgum. Sendiherrann tilkynnti um áhuga forseta Kína á að þessara tímamóta verði minnst á viðeigandi hátt.