Hringborð Norðurslóða
Forseti á fund með Dagfinni Sveinbjörnssyni, Brynhildi Davíðsdóttur og Þorsteini Þorsteinssyni um þróun Hringborðs Norðurslóða, væntanlegt þing þess í Reykjavík í haust sem og árangurinn af þinginu sem nýlega var haldið á Grænlandi.