Björgun og skipasiglingar á Norðurslóðum
Forseti á fund með Vali Ingimundarsyni prófessor um björgun og skipasiglingar á Norðurslóðum í tilefni af alþjóðlegri ráðstefnu sem haldin verður um það efni síðar í þessum mánuði en að henni standa m.a. Háskóli Íslands, Nordland háskóli í Noregi og ýmsir aðrir aðilar. Heiti ráðstefnunnar er Maritime Emergency Management and Transnational Co-operation in the High North.