Blóðgjafafélag Íslands
Forseti sækir aðalfund Blóðgjafafélags Íslands, afhendir viðurkenningar einstaklingum sem gefið hafa blóð 150 sinnum og flytur ávarp um mikilvægt framlag blóðgjafa til íslensks heilbrigðiskerfis. Sjálfboðastarf af þessu tagi sé lykilhlekkur í öryggi heilbrigðiskerfisins.