Veftré Print page English

Íslensku bókmenntaverðlaunin


Forseti afhendir Íslensku bókmenntaverðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Verðlaunin hlutu: Í flokki barna- og ungmennabóka Gunnar Helgason fyrir Mamma klikk!; í flokki fræðibóka og rita almenns efnis Gunnar Þór Bjarnason fyrir Þegar siðmenningin fór fjandans til; og í flokki fagurbókmennta Einar Már Guðmundsson fyrir Hundadaga. Auk forseta fluttu ávarp við athöfnina verðlaunahafar og formaður Félags íslenskra bókaútgefenda Egill Örn Jóhannsson. Mynd.