Veftré Print page English

Þurrkun matvæla. IRENA


Forseti á fund ásamt Árna Mathiesen framkvæmdastjóra sjávarútvegsdeildar FAO með Adnan Amin framkvæmdastjóra IRENA og öðrum stjórnendum stofnunarinnar um nýtingu hreinnar orku til þurrkunar á matvælum. Verkefnið yrði byggt á reynslu Íslendinga við að þurrka þorskhausa, hryggi og annað sjávarfang sem áður var fleygt en nú er flutt út sem matvæli. Slík aðferð getur einnig nýst við að tryggja að kjöt og ávextir öðlist geymsluþol án frystingar til allt að tveggja ára. Myndir.