Veftré Print page English

Lífríki. Hvalir og úthöfin


Forseti ræðir við fulltrúa verkefnisins Lífríki sem stefnir að því að merkja hvali víða um heim og nota upplýsingatækni til að skólanemendur, vísindamenn og almenningur geti fylgst með ferðum hvalanna. Verkefnið er byggt á íslenskri tækni og hefur vakið verulega athygli bæði hér og erlendis. Ætlunin er að ýta því úr vör á næstu misserum.