Veftré Print page English

Aðgengi að lífinu


Forseti afhendir viðurkenningar til nemenda sem tóku þátt í samkeppni sem tengd var verkefninu Aðgengi að lífinu en það miðast við að vekja athygli á úrbótum fyrir fólk í hjólastól, hvernig auðvelda megi því að komast leiðar sinnar, inn í byggingar og innan þeirra sem og yfir götur og um gangstéttir. Viðurkenningarnar hlutu nemendur úr Njarðvíkurskóa og Heiðarskóla í Reykjanesbæ, Garðaskóla í Garðabæ, Ölduselsskóla í Reykjavík og Hraunvallaskóla í Hafnarfirði.