Veftré Print page English

Heimsókn í Bókmenntahofið í Hanoi


Forseti heimsækir Bókmenntahofið í Hanoi þar sem stofnaður var háskóli fyrir þúsund árum og stunduð fræði Konfúsíusar í margar aldir. Hinar fornu byggingar og hofgarðarnir eru meðal helstu minja um menningu og byggingar í Víetnam á fyrri öldum. Í hofinu sló forseti þrjú högg í stórt hátíðargong en það hafa einnig gert forsetar Bandaríkjanna, sem heimsótt hafa Víetnam, eftir að sættir tókust með löndunum. Myndir.