Fjárfestingar á Norðurslóðum og Norðurlöndum
Forseti á fund með Fanglu Wang framkvæmdastjóra kínverska fjárfestingasjóðsins CITIC um fjárfestingar á Norðurslóðum og Norðurlöndum en Fanglu Wang var meðal þátttakenda í Hringborði Norðurslóða - Arctic Circle.