Skýrsla OECD um Ísland
Forseti ræðir við framkvæmdastjóra OECD Angel Gurría um skýrslu stofnunarinnar um Ísland þar sem metinn er árangur í efnahagsmálum á undanförnum árum, staðan nú og helstu verkefni og vandamál. Einnig var fjallað um baráttuna gegn loftslagsbreytingum og nýtingu hreinnar orku en forseti flutti um það efni ræðu í aðalstöðvum OECD í París árið 2013. Mynd.