Minjar á Koltur
Forseti heimsækir eyjuna Koltur þar sem varðveitt eru hús úr hlöðnu grjóti og torfi sem um aldir voru bústaðir og gripahús bændanna sem bjuggu í eyjunni. Húsin eru á margan hátt einstæð á veraldarvísu og talin mikilvægur Byggðin veitir vísbendingu um líf og búskaparhætti íbúa eyjanna á fyrri öldum. Myndir.