Veftré Print page English

Sturla Þórðarson. 800 ár


Forseti tekur á móti hópi íslenskra og erlendra fræðimanna sem sækja ráðstefnu sem haldin er í tilefni þess að 800 ár eru liðin frá fæðingu Sturlu Þórðarsonar. Að ráðstefnunni standa Árnastofnun, Háskóli Íslands og nokkrir erlendir háskólar. Í ávarpi minnti forseti á hve lifandi sagnaarfurinn er í bókmenntum nútímans og mikilvægan þátt hans í menningu og þjóðarvitund Íslendinga.