Miðstöð björgunar, leitar og þjálfunar
Forseti á fund með bandarískum og íslenskum fulltrúum hóps sem vinnur að undirbúningi tillagna um að koma upp á Íslandi miðstöð björgunar og leitar á Norður-Atlantshafi og því svæði Norðurslóða sem er að þessu leyti á ábyrgð Íslands en miðstöðin gæti líka annast þjálfun flugmanna og annarra sem sinna björgunar- og leitarstarfi.