Veftré Print page English

Umdæmisþing Rótarý


Forseti flytur ræðu við upphaf umdæmisþings Rótarý, sem haldið er í Garðabæ, og rakti hvernig hreyfingin hefði með starfsemi klúbbanna vítt og breitt um landið stuðlað að samstöðu og sameiginlegum verkefnum; nefndi dæmi frá Ísafirði og Seltjarnarnesi. Á fyrri hluta 20. aldar hefðu verið djúpstæð átök í íslensku samfélagi en Rótarýhreyfingin hefði ásamt öðrum slíkum hreyfingum átt ríka hlutdeild í að byggja brýr og auka gagnkvæman skilning í samfélaginu.