Veftré Print page English

Mænuskaðastofnun Íslands


Forseti tekur á móti hópi íslenskra og erlendra þátttakenda sem sem situr fund á Íslandi um alþjóðlega samvinnu til að efla rannsóknir og þekkingu á mænuskaða. Auður Guðjónsdóttir hefur verið frumkvöðull þessa samstarfs og er nú stefnt að víðtækum norrænum tengslum og viðurkenningu Sameinuðu þjóðanna varðandi hin nýju þúsaldarmarkmið samtakanna. Ýmsir erlendir vísindamenn tóku þátt í málþinginu auk forystumanna íslenskra heilbrigðisstofnana.