Forseti á fund með forystumönnum SÁÁ um þátttöku í alþjóðlegu rannsóknarstarfi og fyrirhugað alþjóðlegt málþing sem halda á næsta sumar.