Veftré Print page English

Auðlindir hafsins. Erfðafræði


Forseti á fund með prófessor Werner E.G. Müller frá Mainz háskólanum í Þýskalandi og Ragnari Jóhannssyni, fagstjóra hjá Matís, um rannsóknir á lífverum hafsins, einkum svömpum og erfðafræðieiginleikum þeirra, sem nýst geta til þess að endurnýja bein mannslíkamans. Verkefnið ber heitið BlueGenics.