Veftré Print page English

Listaháskólinn


Forseti á fund með Fríðu Björk Ingvarsdóttur rektor Listaháskóla Íslands um vaxandi áhuga á menningu, list, hönnun og lífsháttum íbúa Norðurslóða og hvernig hann getur tengst menntun og verkefnum nemenda Listaháskólans og alþjóðlegu samstarfi skólans. Virðing fyrir menningu frumbyggja hefur verið ríkur þáttur í samstarfi á Norðurslóðum og er það meðal verkefna Arctic Circle að styrkja hana um leið og lögð er vaxandi áhersla á aukið menningarsamstarf.