Háskólinn á Bifröst. Dreifbýli og Norðurslóðir
Forseti á fund með Vilhjálmi Egilssyni, rektor Háskólans á Bifröst, um samspil menntunar og dreifbýlisþróunar, vaxandi áhuga byggðarlaga á Norðurslóðum á samspili upplýsingatækni og menntunar í þágu atvinnulífs heimabyggðar sem og reynslu Háskólans á Bifröst á þessu sviði. Einnig var fjallað um hvernig Hringborð Norðurslóða getur nýst íslenskum háskólum og rannsóknarstofnunum.