Veftré Print page English

Jarðhiti í Asíu. Hrein matvæli


Forseti á fund með Hauki Harðarsyni stjórnanda OrkaEnergy um þróun hitaveituframkvæmda í Kína og önnur jarðhitaverkefni í Asíu. Hitaveituframkvæmdirnar í hinum kínversku borgum, sem unnar eru í samvinnu við Synopec, eru viðamestu hitaveituframkvæmdir í veröldinni og leysa af hólmi kolakyndingar. Einnig var fjallað um vaxandi áhuga í Asíu á hreinum matvælum frá Norðurslóðum, fiski, grænmeti, kjöti og vatni.