Veftré Print page English

Atvinnulíf og Norðurslóðir


Forseti á fundi með Eggert Benedikt Guðmundssyni, forstjóra N1, og Vilhjálmi Vilhjálmssyni, forstjóra HB Granda, um þróun atvinnulífs á Norðurslóðum, einkum með tilliti til ferðaþjónustu, fiskveiða og vinnslu sjávarafurða. Einnig var fjallað um vaxandi alþjóðlega samvinnu á þessu sviði og áhuga forysturíkja í efnahagslífi Asíu og Evrópu á þróun Norðurslóða sem og þing Hringborðs Norðurslóða, Arctic Circle, sem haldið verður í Reykjavík í haust.