Forseti er viðstaddur guðþjónustu í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu þar sem fram fóru leiðtogaskipti safnaðarins.